Sykursýki 2

Er nýgreind og vantar sárlega upplýsingar um mataræði

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Markmið meðferðarinnar við sykursýki 2 er að ná eðlilegum gildum blóðsykurs og blóðfitu með réttu matarræði.

Hér er tengill á  bækling sem fer vel yfir sjúkdóminn, rétt matarræði og hvað skal forðast.

Gangi þér vel,

Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur