Sykursýki 2

Mataræði vegna sykursýki 2 ? Má borða einhver sætuefni ?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Mig langar að benda þér á þessa grein hér sem er tekin af doktor.is og einnig þennann bækling hér sem er tekin af heimasíðu samtaka sykursjúkra. En þessar greinar koma vel inná mataræði sem mælt er með fyrir einstaklinga sem eru með sykursýki 2.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur