Þröngar undirbuxur á 4 – 5 ára strák

Ég á lítinn afastrák, foreldrarnir haf hann í þraungum undirbuxum nótt sem dag, ég vil láta náttbuxurnar duga á nóttunni, hitt hafi slæm áhrif á eistun, pungurinn skuli vera frjás.

Kveðja

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Það er ekkert í fræðunum sem mælir gegn því að hafa drengi í nærbuxum á næturnar ef þeim líður vel með það sjálfum.

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur