þungi í maga

Góðan dag.

Ég hef verið með þyngsli neðarlega í maganum og kringum nafla, lika með seiðing. Algengast á morgna og seinni part dags. Þetta eru ónot í maga. Hvað getur þetta verið?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Þessu er ekki hægt að svara nema með skoðun og viðtali hjá lækni

Ef þetta lagast ekki skaltu heyra í heilsugæslunni þinni

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur