Valsartan/hidrochlothiazide Krka

Til hvers er þetta lyf notað?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Valsartan er notað til meðhöndlunar á háum blóðþrýstingi. Lyfið lækkar blóðþrýsting vegna æðaútvíkkunar og eykur einnig vökvaútskilnað.

Hér getur þú skoðað meira um lyfið.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur