Vantar lesefni tengt Cushings syndrome?

Spurning:
þar sem ég var að greinast með Cushings syndrome hefði ég gjarna viljað finna eitthvað lesefni tengt því en það virðist alveg vanta inn á vefinn ykkar, nema ég sé ekki að slá inn rétt leitarorð

Svar:
Það er því miður ekki að finna mikið um þetta á Doktor.is en ég fann fyrir þig link inn á heimasíðu sem er með mikið af upplýsingum um Cushing syndrome.

http://cushings.homestead.com/

Gangi þér allt í haginn,

kveðja

Jórunn Frímannsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
Ritstjóri Doktor.is
Sími 694 2627
Netfang mailto:Jorunn@doktor.is