Varðandi beta blokker

Er á selokn zoc 23,75 mg 1 tabl á morgnana
Er óhætt að taka hálfa töblu seinnpartdags
Með hækkaðan blóðþrýsting seinnipart dags

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Það er erfitt að segja til um það hér. Ég myndi ráðleggja þér að hafa samband við lækninn þinn varðandi breytingar á lyfjaskammti. Aldrei ætti að breyta lyfjaskammti nema í samráði við lækni.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur