Virka verkjatöflur á kláða hósta

Virka verkjatöflur á kláða hósta

sæl/ll og takk fyrirspurnina

Vekjalyf  slá ekki á hósta en kódein sem er í sterkum ávanabindandi vekjalyfjum eins og Parkódíni hefur hóstastillandi verkun. Þú getur lesið þér betur til um Kódein í grein sem fylgir HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur