Virkni

Sobril

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Þetta tók ég af vef sérlyfjaskrár:
„Sobril er lyf sem hefur kvíðastillandi og væg vöðvaslakandi áhrif. Sobril er notað við kvíða, óróleika, spennuástandi, svefntruflunum, bráðum fráhvarfseinkennum og drykkjuæði. Má nota samhliða öðrum lyfjum við geðdeyfð með kvíða. Má gefa fyrir skurðaðgerðir eða tannlækningar“

Þú getur lesið þér meira til um lyfið hér:

https://www.serlyfjaskra.is/FileRepos/5045a32c-6aa4-e711-80d7-ce1550b700f3/Sobril_fylgisedill.pdf

Vona að þetta svari spurningunni þinni

Gangi þér vel,

Sigrún Eva Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur.