Vökvi í hné

Hvert leitar maður þegar vökvi er í hné ?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Þú getur leitað til heimilislæknis sem myndi skoða þig og meta hvort þörf sé á að vísa þér áfram til bæklunar- eða gigtarlæknis eftir því sem við á.

Gangi þér vel,

Sigríður María

Hjúkrunarfræðingur