Voltaren rapid og magnyl

Spurning:

Sæll.

Mig langar að spyrja að því hvort það farai illa saman að nota voltaren rapid samhliða glákulyfinu xalatan.

Einnig tek ég inn 1 barna magnil að morgni.

Kveðja

Svar:

Sæl.

Ekki er ráðlegt að taka saman Voltaren Rapid og Magnyl vegna aukinnar blæðingarhættu.

Kveðja,
Jón Pétur Einarsson, lyfjafræðingur