Zitromax í blóði?

Spurning:

.41 ára – kona

Hvað greinist Zitromax lengi í blóði eftir inntöku vegna klamydísýkingu?

Svar:

Zitromax mun vera horfið úr líkamanum og þar með blóði eftir um 2-4 daga.

Finnbogi Rútur Hálfdanarson

lyfjafræðingur

Hvað greinist Zitromax lengi í blóði eftir inntöku vegna klamydísýkingu?