Orkutafla – dagarnir í ljósi orkueininga

Athöfn Orkunotkun í vöttum Orkubrennsla í kJ/klst.
Hvíld, liggjandi 83 310
Ganga innnandyra 166 600
Akstur bíls 100-166 360-600
Erfiðisvinna 666 2400
Ganga, 4 km/klst 283 1020
Ganga, 8 km/klst 646 2325
Ganga upp tröppur 833 3000
Hlaup, 10 km/klst 803 2900
Hlaup, 18 km/klst 1400 5050
Hjólreiðar, 18 km/klst 700 2520
Hjólreiðar, 40 km/klst 1600 5760
Venjulegar samfarir 300 1080
Krefjandi samfarir 700 2520
Skriðsund 900 3240
Bringusund 750 2700

Greinin var uppfærð 1.april 2020 af Guðrúnu Gyðu Hauksdóttur hjúkrunarfræðingi

Höfundur greinar