Lífstíll: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina

Geðrækt er þýðing á því sem á ensku er nefnt „mental health promotion“ og er þá átt við allt það sem gert er til að hlúa að geðheilsunni. Þar sem geðrækt er frekar nýtt hugtak getur verið gott að útskýra það með tilvísun í líkamsrækt. Allir vita hvað líkamsrækt er …

Sjúkdómur: Einkirningasótt (Kossasótt)

Hvað er einkirningasótt? Einkirningasótt (kossasótt) er veirusýking af völdum Epstein-Barr veirunnar. Sýkingin leggst á einna helst á börn og ungt fólk. Hjá börnum er hún oft einkennalaus en ungt fólk á aldrinum 10-25 ára getur veikst og haft einkenni í töluverðann tíma, jafnvel mánuði. Við smit af völdum þessarrar veiru …

Lífstíll: Gildi hreyfingar

Er hreyfing nauðsynleg? Það er umdeilanlegt. Það fer eftir því hvaða skilning maður leggur í orðið. Hreyfing getur verið allt frá því að hjóla eða ganga í vinnuna og hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar flokkaíþróttir. Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til …

Grein: Mjólkursykursóþol (Laktósaóþol)

Hvað er mjólkursykursóþol? Mjólkursykursóþol (laktósaóþol) er tilkomið vegna skorts á efnahvata í meltingarvegi sem brýtur niður mjólkursykur. Mjólkursykurinn bindur við sig vatn og fer ómeltur niður í ristil þar sem bakteríur nýta hann. Afleiðingin er vindgangur, magaverkir og niðurgangur. Þetta ástand er ekki hættulegt en getur valdið verulegum óþægindum og …

Lífstíll: Að léttast á heilbrigðan hátt

Hollasta leiðin til að léttast eru hvorki öfgafullir megrunarkúrar né skyndileg íþróttaþjálfun. Líkaminn hefur best af hægum breytingum, bæði hvað varðar mataræði og hreyfingu. Eftir áralangt hreyfingarleysi er óráðlegt að æða út og hlaupa fimm kílómetra. Það tekur tíma að byggja upp þol. Ef þú ert vanur að troða þig …

Grein: Meðganga

…og breytingar frá einni viku til annarrar. Smelltu á viðkomandi viku númer: Fara aftur upp í vikuyfirlitið Vika 1 Síðustu blæðingar hefjast.  Þegar meðgöngulengd er reiknuð er miðað við fyrsta dag síðustu blæðinga og því telst þessi vika með meðgöngunni þótt þú sért ekki orðin ófrísk ennþá.  Eðlileg meðgöngulengd er …

Sjúkdómur: Æðaslit

Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að …

Grein: Gyllinæð

Gyllinæð er þrútin bláæð (æðahnútur) í endaþarmi eða endaþarmsopi og finnst sem þykkildi. Bæði er til innri og ytri gyllinæð. Innri gyllinæð er inni í endaþarminum undir þekju endaþarmsopsins. Ef hún rifnar blæðir úr endaþarmsopinu en slíkt gerist iðulega við hægðir. Ytri gyllinæð er í húðinni nálægt endaþarmsopinu og blæðir …

Grein: Verndum börnin fyrir geislum sólar

Fimm góð ráð: kornabörn á alltaf að hafa í skugga forðist sólina yfir hádaginn frá kl. 12-15 leitið í skuggann léttur klæðnaður og höfuðfat gefur góða vörn notið sólarvörn með miklum styrkleika á börn. Sól og húðkrabbamein Flest höfum við á tilfinningunni að það sé bæði gott og heilsusamlegt að …

Grein: Hásinaslit

Hásinin eins og aðrar sinar í líkamanum er gerð úr sterkum bandvef sem tengir vöðva við bein. Hásinin liggur frá kálfavöðvunum og festist aftan á hælbeinið. Hásinin er sterk sin sem tekur þátt í flestum þeim hreyfingum sem verða um ökklann, t.d. þegar við göngum en getur eins og aðrar …

Grein: Börn á skriðaldri – öryggisráðstafanir

Þurfa börn á skriðaldri sérstakar öryggisaðgerðir á heimilinu? Slæm slys geta orðið á börnum á heimilinu. Þau brenna sig, detta niður stiga, fá þunga hluti í höfuðið og jafnvel detta út um glugga ef þeir eru ótraustir. Börn, sem eru farin að skríða og brölta á fætur eru yfirleitt á …

Grein: Svefn barna – hversu mikill eða lítill?

Hvaða áhrif hefur lengd svefnsins? Svefninn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjar orku, svo að ekki er að undra að okkur sé tíðrætt um hvernig við höfum sofið, hvort börnin okkar hafi sofið og hversu mikið. Manneskjan vinnur úr þeim áreitum og áhrifum sem hún verður fyrir …

Grein: Langar flugferðir

Langar flugferðir geta verið erfiðar og gott er að undirbúa sig fyrir þær. Einkum getur flug til fjarlægra staða, sem tekur kannski sex klukkutíma eða meir, verið slæmt fyrir blóðrásina. Hefur jafnvel mátt rekja blóðtappa til kyrrsetu á löngum flugleiðum. Hér á eftir koma nokkur heilræði sem bætt geta líðan …

Grein: Uppeldi barna – góð ráð

Uppeldi eður ei? Barnauppeldi er ein mesta ábyrgð, eitt erfiðasta og ánægjulegasta verkefni, sem fullorðnir takast á hendur. Það er einnig það verkefni sem við fáum minnsta menntun til að leysa. Það veganesti, sem við fáum til ferðarinnar er úr okkar eigin umhverfi og uppeldi. Það getur haft í för …

Grein: Feitur eða bara vel í skinn komið?

Feitur eða bara þriflegur? Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja margir, einkum karlmenn, að „varadekkið“ sem þeir hafa um miðjuna geri þá bara stæðilegri á velli – en í raun og veru …

Sjúkdómur: Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga? Bólga eða exem í hlustinni. Hver er orsökin? Hlustargangsbólga er oftast vegna bakteríu, veiru- eða sveppasýkingar í hlustinni. Þetta stafar oft af því að verndandi fituefni, sem eyrað gefur frá sér eru horfin. það getur m.a. verið vegna of mikils hreinlætis. Skemmd á hlustinni getur einnig verið …

Sjúkdómur: Sogakvef (pseudocroup)

Hvað er sogakvef? Sogakvef er skyndilegur samdráttur í efri hluta öndunarfæra sem veldur þar þrengingu, einnig getur komið bjúgur í slímhúð öndunarfæranna. Oftast kemur sjúkdómurinn fram á þann hátt að barnið vaknar upp um miðja nótt, kaldsveitt og hrætt með hávær innöndunarsoghljóð. Þessu fylgir harður, geltandi hósti sem minnir á …

Sjúkdómur: Raynaud´s sjúkdómur

Hvað er Raynaud´s sjúkdómur? Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða geirvörtum. Tíðni þessa vandamáls er 5-10% og er algengara hjá konum. Meðalaldur þeirra sem byrja að finna þetta einkenni er tæplega 40 …

Grein: Forhúðarþrengsli

Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur. Um eins árs aldur fer forhúðin að losna frá slímhúðinni …

Sjúkdómur: Kossageit- hvað er til ráða?

Hvað er Kossageit? Kossageit (impetigo) er húðsýking af völdum bakteríanna staphylokokka eða streptokokka og er tiltölulega algeng. Kossageit er algengast í andliti í kringum nef og bak við eyrun. Ástæðan fyrir því að þetta kallast kossageit er að börn sýkjast mun oftar en fullorðnir. Kossageit er ekki hættuleg en smitast …

Grein: Skammdegisþunglyndi

Hvað er skammdegisþunglyndi? Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Um er að ræða ástand sem endurtekur sig gjarnan frá ári til árs.  Ástandið er beintengt dagsbirtu og þannig líklegra til þess að hafa áhrif á einstaklinga sem …

Sjúkdómur: Kinnholubólga

Hvað er kinnholubólga? Í andlitsbeinum mannsins eru fjögur pör af holum sem kallast skútar og sýking í þeim því skútabólga eða kinnholubólga. Dæmi um eitt par eru kinnholurnar og annað par t.d. ennisholurnar. Þessi texti miðast að mestu við sýkingu í kinnholum en sýkingar þar og í ennisholum eru algengastar. …

Sjúkdómur: Húðkrabbamein og fæðingarblettir

Orsakir Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum …

Sjúkdómur: Slímhimnubólga í auga

Hvað er slímhimnubólga? Slímhimnubólga er bólga eða erting í slímhimnunni sem er innan á augnlokinu og einnig á hvítu augnanna. Algengt einkenni er mikil táramyndun. Slímhimnubólga í augum er algeng hjá börnum. Margar orsakir geta legið að baki sjúkdómsins og miðast meðferðin að orsakaþættinum. Yfirleitt stafar engin hætta af sjúkdómnum …

Grein: Holl ráð um veirur og bakteríur

Hvað eru veirur? Veirur eru örverur sem ekki geta fjölgað sér á eigin spýtur heldur þurfa þær að brjótast inn í frumur annarra lífvera og taka þær herskildi til að búa til fleiri veirueiningar. Veirur eru uppbyggðar af erfðaefni (DNA eða RNA) og eru umluktar varnarhlíf úr prótíni. Þær geta …

Grein: Unglingabólur

Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)? Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans. Bólur eru algengastar og ná hámarki sínu um 17-19 ára aldurinn, eftir þann aldur minnka þær …

Sjúkdómur: Útferð

Hvað er útferð? Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít og er magn og þykkt mismunandi eftir því hvar í tíðahringnum konan er stödd. Í útferðinni eru einnig ákveðnar …

Grein: Frunsur

Frunsur eru ekkert hættulegar en hvimleiðar og koma einhvern veginn alltaf á versta tíma. Enda er meiri hætta á að fá þær þegar við erum undir miklu álagi.  Frunsur eru mjög algengur sjúkdómur af völdum veiru sem nefnist Herpes simplex. Frunsan er eins konar klasi af litlum vökvafylltum blöðrum á …

Grein: Blóðnasir barna- hvað er til ráða?

Hvað er til ráða? Blóðnasir geta verið ógnvekjandi reynsla fyrir börn, sem hættir til að halda að eitthvað alvarlegt sé að þegar úr þeim blæðir svona mikið. Helstu ástæður fyrir blóðnösum eru oftast afar meinlausar, eins og til dæmis að barnið hafi sært slímhúðina í nefinu með því að bora …

Grein: Höfuðlús

Lúsin fer ekki í manngreiningarálit, það geta allir smitast, en smit er algengast hjá 3-12 ára börnum. Lúsin er afar hvimleið, en hún er ekki á neinn hátt hættuleg. Á hverju ári stingur lúsin sér niður í leikskólum og grunnskólum landsins. Það er mikilvægt að skólayfirvöld séu látin vita strax …