Sjúkdómur: Ristill

Hvað er Ristill -Herpes zoster? Sársaukafullar smáblöðrur af völdum hlaupabólu-ristilveiru (Varicella zoster veiru). Ristill er endurvakning á hlaupabóluveirunni, venjulega mörgum árum eftir upprunalegu sýkinguna. Ristill er smitandi og getur valdið hlaupabólu í þeim einstaklingum, sem ekki hafa fengið hlaupabólu. En þú færð ekki ristil við að umgangast fólk með ristil …

Sjúkdómur: Hlaupabóla

Hvað er hlaupabóla? Hlaupabóla er mjög smitandi sjúkdómur, sem er algengur hjá börnum. Sjúkdómurinn lýsir sér með bólum eða blettum á húð sem verða að nokkurs konar blöðrum og síðar sárum. Mikill kláði getur fylgt bólunum. Sjúkdómurinn er yfirleitt ekki hættulegur en getur í stöku tilfellum orðið alvarlegur. Hlaupabóla orsakast …

Sjúkdómur: Klamydia

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum. Smitleiðir Klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða, venjulega við samfarir. Einkenni Fæstar konur og einungis helmingur karla fá …

Sjúkdómur: Köld lungnabólga (mycoplasma)

Lungnabólga er sýking í neðri öndunarvegum sem getur komið fram í öðru eða báðum lungum. Yfirleitt fylgir hiti hefðbundinni bakteríulungnabólgu en kaldri lungnabólgu fylgir ekki eins hár hiti og þaðan fær hún nafn sitt. Hver er orsökin? Köld lungnabólga er sýking af völdum berfryminga (e. mycoplasma), sem smitast á milli …

Grein: Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

‘Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’ – höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að gleyma er eðlilegt …. … allavega að vissu marki. Allir gleyma fjölmörgu á hverjum degi. Ef við myndum eftir öllu sem við upplifðum, …

Lífstíll: Orkutafla – dagarnir í ljósi orkueininga

Athöfn Orkunotkun í vöttum Orkubrennsla í kJ/klst. Hvíld, liggjandi 83 310 Ganga innnandyra 166 600 Akstur bíls 100-166 360-600 Erfiðisvinna 666 2400 Ganga, 4 km/klst 283 1020 Ganga, 8 km/klst 646 2325 Ganga upp tröppur 833 3000 Hlaup, 10 km/klst 803 2900 Hlaup, 18 km/klst 1400 5050 Hjólreiðar, 18 km/klst …

Sjúkdómur: Þvagsýrugigt

Hvað er þvagsýrugigt? Þvagsýrugigt er gigtarsjúkdómur, sem leggst oft á einn lið í einu og er þá oftast um að ræða smáliði á neðri útlimnum. Oftast verður stóra táin fyrir barðinu. Táin bólgnar og verður rauð og aum, svo aum að minnsta hreyfing getur valdið gífurlegum sársauka. Hvað veldur þvagsýrugigt? …

Lífstíll: Baráttan við sófann

Töfraformúlan er til Ef þér byðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, drægi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? Þessi …

Sjúkdómur: Lungnabólga

Hvað er lungnabólga? Lungnabólga er bólga í lungnavef. Orsök hennar er örverur (veirur, bakteríur, sveppir og sníkjudýr) eða ertandi (eitur)efni þ.e. ásvelging á magainnihaldi (magainnihald fer niður í lungun) eða innöndun á eitruðum gastegundum. Lungnabólga er mjög algengur sjúkdómur. Rúmlega helmingur lungnabólgutilfella er af völdum bakteríusýkinga og er lungnahnettlusýking (Pneumokokkasýking) …

Lífstíll: A-vítamín

A-vítamín er fituleysanlegt vítamín og er m.a. nauðsynlegt fyrir sjón, frjósemi, ónæmiskerfið, stýringu erfða, slímhimnur og vöxt. Mikill A-vítamínskortur getur leitt til sýkinga, náttblindu sem síðar verður blinda, og endar með dauða. Mikilvægustu myndir A-vítamíns: Retínól er að finna í mat úr dýraríkinu og karótín kemur úr jurtaríkinu en mikilvægast …

Grein: M – Vöðva- og beinalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: L – Krabbameinslyf og ónæmislyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: J – Sýkingalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: H – Hormónalyf, önnur en kynhormónar

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: G – Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: D – Húðlyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: C – Hjartasjúkdómalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: B – Blóðlyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: A – Meltingafæralyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: P – Sníklalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: V – Ýmis lyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: S – Augn- og eyrnalyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Lífstíll: Hvað eru kolvetni?

Kolvetni eru flokkur lífrænna efnasambanda kolefnis, súrefnis og vetnis og eru mikilvægur hluti fæðunnar. Mismunandi kolvetni í fæðu Mikilvægustu kolvetnin í fæðu eru sterkja (mjölvi) og trefjar sem teljast til fjölsykra og sykrur. Sykrur skiptast í einsykrur, tvísykrur og fásykrur. Mikilvægustu einsykrur frá sjónarhóli næringarfræðinnar eru þrúgusykur (glúkósi) og ávaxtasykur …

Grein: R – Öndunarfæralyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …

Grein: N – Tauga- og geðlyf

Flokkun lyfja eftir verkun Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt …