B – Blóðlyf

Flokkun lyfja eftir verkun

Þegar lyf eru flokkuð eftir verkun er hér á landi oftast stuðst við alþjóðlegt flokkunarkerfi sem kallast ATC– kerfið (Anatomical-Therapeutical-Chemical-Classification). Lyfjunum er skipt í aðalflokka eftir því á hvaða líffæri þau eiga að hafa áhrif og er hverjum flokki gefinn einn bókstafur. Flokkunum er síðan skipt í undirflokka eftir sjúkdómum sem lyfið á að verka á og hverjum undirflokki gefið tveggja tölustafa númer. Loks er þessum undirflokkum skipt eftir efnafræðilegri gerð lyfsins.

B – Blóðlyf

B BLÓÐ OG BLÓÐMYNDANDI LÍFFÆRI
B01 SEGAVARNARLYF
B02 BLÆÐINGARLYF
B03 BLÓÐLEYSISLYF
B05 BLÓÐLÍKI OG SKOLVÖKVAR
B06 ÖNNUR BLÓÐLYF

Heimild: Sérlyfjaskrá

uppfært 13.5.2020

Höfundur greinar