Hvað er sogakvef? Sogakvef er skyndilegur samdráttur í efri hluta öndunarfæra sem veldur þar þrengingu, einnig getur komið bjúgur í slímhúð öndunarfæranna. Oftast kemur sjúkdómurinn fram á þann hátt að barnið vaknar upp um miðja nótt, kaldsveitt og hrætt með hávær innöndunarsoghljóð. Þessu fylgir harður, geltandi hósti sem minnir á …
Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal dagskammtur Merki um skort: Staðreyndir um járn Kjöt, innmatur, kornmeti 15 mg fyrir konur í barneign 9 mg fyrir karlmenn og konur e tíðahvörf 8 mg fyrir konur 12 mg fyrir karlmenn Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum Staðreyndir um sink …
Tegundir exems eru fjölmargar. Hjá börnum nefnist algengasta exemið barnaexem, en það er stundum ranglega nefnt ofnæmisexem. Á ensku er barnaexem nefnt „atopic dermatitis“ en á Norðurlöndum „börneeksem“ eða „böjveckseksem“. Aðaleinkenni barnaexems eru þurr, hrjúf húð og kláði. Útlit útbrota er mismunandi. Oft sjást fjölmargar örsmáar rauðar bólur í upphafi …
Spurning: 43 ára – kona Komið þið sæl. Mig langar að vita hvort einhver getur svarað mér. Ég er 43 ára, með latan skjaldkirtil og hætt á blæðingum. Ég hef fitnað mjög mikið en hreyfi mig allavega einn til tvo klukkutíma á dag og og passa mataræðið eins og ég …
Nýrnasjúkdómar eru margir og margs konar. Sumir koma fram strax við fæðingu á meðan aðrir birtast ekki fyrr en á fullorðinsárum. Flestir nýrnasjúkdómar eru ekki arfgengir en flokka má þá arfgengu í sex almenna flokka. Í fyrsta flokki eru vanskapanir nýrna og annarra þvagfæra. Í öðrum flokki eru ýmsir blöðrusjúkdómar …
Skjaldkirtillinn er innkirtill og myndar tvö hormón í tveimur megin frumugerðum sínum. Önnur frumugerðin myndar skjaldkirtilshormón en það er til í tveimur mismunandi myndum, T4 (þýroxín) og T3 (þríjoðóþýrónín). Tölurnar gefa til kynna hversu margar joðjónir eru í sameindunum en til að mynda skjaldkirtilshormón er nauðsynlegt að fá nóg af …
Spurning:Kæru doktorar! Ég er að velta fyrir mér nokkrum atriðum. Í fyrsta lagi eru litlu fingurnir á mér svo skrýtnir og búnir að vera í nokkrar vikur; þeir eru alltaf kaldari en restin af hendinni og alveg niður að úlnlið. Stundum eru þeir ískaldir og restin heit en stundum bara …
Spurning:Kæra ljósmóðir,ég er komin 8.vikur á leið. Er í lagi að drekka vatnslosandi te frá herbalife? Ég er með mikinn bjúg. Svar:Það er yfirleitt ekki ráðlegt að nota nein vatnslosandi efni á meðgöngu þar sem þau hafa einnig áhrif á vatnsbúskap barnsins og geta skaðað viðkvæm nýru þess. Það sem er áhrifaríkast …
Margra ára rannsóknir hafa sýnt að ákveðin líkamseinkenni og lífsvenjur valda því að sumum er hættara við því að fá kransæðasjúkdóm en öðrum. Kallast þessir þættir áhættuþættir og eru nú níu þeirra þekktir. Áhættuþáttum er skipt í þrjá flokka: Persónulegir þættir Kyn Erfðir, kynþáttur Þættir tengdir lifnaðarháttum og undirliggjandi sjúkdómsástandi …
Spurning:Kæri Doktor.is Mig langaði til að leita ráða varðandi langvarandi kvef á meðgöngu. Ég er gengin 30 vikur. Ég hef verið meira og minna kvefuð frá því í haust, hef nú hóstað upp ákaflega fagurgrænu slími í 3 vikur og finn að ennis- og nefholur eru fullar af því saman. …
Höfundar: Bylgja Scheving, félagsráðgjafi. Erna Magnúsdóttir, iðjuþjálfi. Gísli Einarsson, endurhæfingarlæknir. G. Þóra Andrésdóttir, sjúkraþjálfari. Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi. Kristín Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, taugasérfræðingur. Svanhvít Björgvinsdóttir, sálfræðingur. InngangsorðÞverfaglegur vinnuhópur um heilablóðfall var formlega myndaður á endurhæfingardeild Landspítala sumarið 1996, en áður var vísir að slíku teymi starfandi á …
Spurning: Sæll. Ég er búin að vera að taka inn fjölvítamín í 1 og 1/2 ár sem er með þessu innihaldi og efast ég ekki um gæði þess. Mig langar samt að fá fræðimanns álit þitt á þessu miðað við innihaldslýsingu. Kveðja. Innihald = Magn, Vitamin A (as Vitamin A …
Spurning: Sæl Dagný. Ég er komin fimm mánuði á leið og er að velta því fyrir mér hvort meðgöngueitrun komi á einum degi eða hvort eitrunin taki einhvern tíma að byggjast upp? Ég fór í mæðraskoðun í gær og það var smá eggjahvítuefni í þvaginu en mér var sagt að …
Rannsóknir sýna að algengi fæðuofnæmis er 2-8% hjá börnum og 1% hjá fullorðnum. Í sumum löndum eru þessar tölur þó sennilega eitthvað hærri. Fyrir fullorðna eru þetta mun lægri tölur en búist var við og virðist fæðuofnæmi ekki vera eins algengt meðal fullorðinna og talið hefur verið. Samkvæmt þessum nýju …