Fyrirspurn: Vatn eða sódavatn þegar reynt er að grennast?

Spurning: Sæll. Mig langar að spyrja hvort það sé í lagi að drekka sódavatn í staðinn fyrir vatn. Ég er að reyna að grennast. Með fyrirfram þökkum. Svar: Komdu sæll. Já, já. Hitaeiningalega séð er enginn munur á venjulegu vatni og sódavatni. Bæði vatn og sódavatn gefa 0 hitaeiningar. Höfum …

Fyrirspurn: Fæðubótarefnið Pharmanex, hvaða álit hafið þið?

Spurning: Sæll. Hvaða álit hafið þið á nýju fæðubótarefni á markaðnum sem heitir Pharmanex (Life-Pak, Te-Green og Cordimax)? Kær kveðja. Svar: Pharmanex sérhæfir sig í framleiðslu fæðubótarefna en móðurfyrirtæki Pharmanex er Nu Skin International. Að sjálfsögðu fullyrða aðstandendur Pharmanex að þeirra fæðubótarefni séu öðrum fæðubótarefnum betri! En í kynningarbæklingi frá …

Fyrirspurn: Megrun fyrir fegurðarsamkeppni

Spurning: Sæll. Málið er að ég tek þátt í fegurðarsamkeppni í apríl. Ég er í fínni þyngd og en mig langar að minnka ummálið á lærunum á mér aðeins meira. Hvað á ég að borða? Er hægt að fá „matseðil“ sem ég get fylgt eftir? Bestu kveðjur með von um …

Fyrirspurn: Orlistat (Xenical) – megrunarlyf með virkni

Spurning: Sæll Ólafur. Þannig er að ég hef fengið Xenical hjá lækni til að grennast. Mig langar að vita hvað ég þarf að forðast meðan ég tek inn pillurnar. Læknirinn sagði „alla fitu“. Þýðir það að ég megi ekki neyta neinna dýraafurða því óneitanlega er alltaf einhver fita í þeim. …

Fyrirspurn: Mjólkursykur- og glútenóþol

Spurning: Sæll. Nú hrópa ég á hjálp, þið sem eruð með bæði mjólkuróþol og glútenóþol og sérfræðingar!!! Ég hef loksins verið greind með báða þessa sjúkdóma eftir að hafa barist við orðróm um anorexíu og búlimíu sem hefur aldrei háð mér. En nú þegar ég get svarað fyrir mig, þá …

Fyrirspurn: Offita – aðferðir sem virka

Spurning: Sæll Ólafur. Það vill nú svo til að ég er ca. 40-45 kg yfir kjörþyngd. Ég er 24 ára og hef verið svona vaxin síðan ég var 9-10 ára og mig langar að léttast. Hvað er til ráða? Ég tek það fram að mér leiðast líkamsræktarstöðvar, ég hef oft …

Fyrirspurn: Matarkúr vegna Candida sýkingar

Spurning: Góðan dag. Ég er á ströngum matarkúr vegna Candida sýkingar og þar eru mjólkurvörur í algeru lágmarki. Ég hef áhyggjur af því að ég fái ekki nóg kalk því í fjölvítamíninu mínu eru bara 160 mg sem skv pakkningum er 20% af dagsþörf. Ég var að lesa hérna að …

Fyrirspurn: Próteindrykkurinn ISO-SOY, soy protein/isoflavone?

Spurning: Sæll. Mig langar að vita hvaða álit þú hefur á próteindrykknum ISO-SOY, soy protein/isoflavone. Mér var bent á að hann væri góður fyrir mig þar sem ég á við mikil ristilvandamál að stríða (ristilkrampa). Ég borða ekki mikið kjöt og fæ því ekki mikið prótein þar. Ég hef reynt …

Fyrirspurn: Of þungur og lítið sjálfstraust

Spurning: Sæl Ágústa. Ég er 17 ára strákur sem er of þungur/feitur. Ég borða mikið nammi og drekk mikið kók. Ég get ekki hætt að borða nammi eða drekka kók, ég finn mér alltaf einhverja afsökun til að fá mér nammi. Hvað get ég gert við þessu? Ég verð að …

Fyrirspurn: Nikkel í matvælum

Spurning: Sæl Ingibjörg. Mig langar að vita í hvaða matvælum nikkel fyrirfinnst? Kær kveðja. Svar: Nikkel er aðallega að finna í fæðu úr jurtaríkinu, í mismiklu magni þó. Fæða úr dýraríkinu inniheldur ekki nikkel nema í takmörkuðu magni. Nikkel er oft til staðar í matvælum en oftast er spurningin hversu …

Fyrirspurn: Hvernig veit hve miklu ég brenni?

Spurning: Góðan daginn Það er eitt sem ég ekki skil alveg í orkutöflu í kaflanum í Líkami og næring. Þar sem segir orkunotkun í vöttum, eru það hitaeiningar og er miðað við heila klst? Við hverja athöfn. t.d. ef ég ligg í eina klst. hef ég þá brennt 83 hitaein? …

Lífstíll: Hvað eru kolvetni?

Kolvetni eru flokkur lífrænna efnasambanda kolefnis, súrefnis og vetnis og eru mikilvægur hluti fæðunnar. Mismunandi kolvetni í fæðu Mikilvægustu kolvetnin í fæðu eru sterkja (mjölvi) og trefjar sem teljast til fjölsykra og sykrur. Sykrur skiptast í einsykrur, tvísykrur og fásykrur. Mikilvægustu einsykrur frá sjónarhóli næringarfræðinnar eru þrúgusykur (glúkósi) og ávaxtasykur …

Lífstíll: Kalk í fæðu

Kalk (kalsíum) er lífsnauðsynlegt næringarefni. Samkvæmt neyslukönnun Manneldisráðs er meðalneysla Íslendinga á kalki nægjanleg en það getur þó vantað í fæði hjá sumum einstaklingum. Um fjórðungur kvenna fær þannig minna en ráðlagðan dagskammt af kalki. Sérstaklega er mikilvægt að ungt fók fái nóg kalk til þess að bein verði nægilega …