Lífstíll: Skólamjólkin leggur grunn að sterkum beinum

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinin tapa kalki en við það minnkar styrkur þeirra og þau verða brothætt. Ástæður þess að fólk fær beinþynningu geta verið margar. Því miður er útilokað fyrir okkur að hafa stjórn á sumum helstu áhættuþáttum; eins og aldri (en beinþynning eykst með …

Fyrirspurn: Sykursýki og Herbalife?

Spurning: Fyrirspurn nr: 4937 70 ára – Karl Komið þið sæl. 35 ára gamall iðnaðarmaður kom til mín í síðustu viku, þar sem barst í tal, að ég væri með sykursýki 2, sem ég hef náð í eðlilegt horf með breyttu mataræði og hjólað á þrekhjóli með frábærum árangri, sem …

Lífstíll: Hvað gerir hvítur sykur, hvítt hveiti og ger?

Mikil neysla á fínunnum sykri (hvítum sykri) getur haft í för með sér að næringarþéttni fæðisins verði lítil og að þörf kyrrsetufólks fyrir næringarefni sé ekki fullnægt. Ástæðan er sú að hvítum sykri fylgja engin lífsnauðsynleg vítamín né steinefni – aðeins orka. Ef þörf okkar fyrir næringarefni er ekki fullnægt, …

Fyrirspurn: Vítamín – hvað er rétt?

Spurning:Ég hef verið að spá í ýmislegt varðandi vítamín. Skoðanir manna eru greinilega misjafnar. Geturðu sagt mér af hverju talið er að ráðlagður dagskammtur sé alltaf nóg? Hvað er þá með kjörskammt vítamína, sem er einnig uppgefinn og er oft fimmfaldur ráðlagður dagskammtur? Hvað með þá staðreynd að í dag þrátt fyrir …

Fyrirspurn: Hugleiðingar um mjólkursykuróþol?

Spurning:Mig langar til að vita eitt í sambandi við mjólkursykuróþol. Það er sagt að öll börn hafi það í sér að brjóta niður mjólkursykur en hæfileikinn dofni með árunum. Ég las að í flestum löndum utan norður Evrópu eldist þessi hæfileiki næsta örugglega af fólki. Þess vegna langar mig til …

Fyrirspurn: Spurningar varðandi B-12

Spurning:Fyrst og fremst, hvað telst vera eðlilegt magn B-12 í blóðinu (þar sem ég hef heyrt mismunandi tölur hjá læknum og úr öðrum heimildum)? Ég er grænmetisæta og fræddi mig um þetta málefni sjálf og hef komist að því að það sé til gervi-B-12 sem mælist sem B-12 í blóðprufum …

Fyrirspurn: Mjólkurpróteinóþol, hvað má borða?

Spurning:Dóttir mín er að koma í heimsókn til mín ásamt 3ja ára dóttur sinni, þær búa í Svíþjóð. Stúlkan litla er greind með mjólkurpróteinóþol. Mig vantar svo upplýsingar þær matvörur sem eru til hér á landi án þessa próteins. Dóttir mín veit alveg hvað hún getur keypt heima hjá sér …

Fyrirspurn: Vangaveltur varðandi B-12

Spurning:Fyrst og fremst, hvað telst vera eðlilegt magn B-12 í blóðinu (þar sem ég hef heyrt mismunandi tölur hjá læknum og úr öðrum heimildum)? Ég er grænmetisæta og fræddi mig um þetta málefni sjálf og hef komist að því að það sé til gervi-B-12 sem mælist sem B-12 í blóðprufum …

Fyrirspurn: Léttist ekki neitt?

Spurning:Ég á við mikið offituvandamál að stríða, þarf að losa mig við ca. 60kg. Síðan fyrsta nóv. hef ég verið að stunda líkamsrækt 4-8 sinnum í viku, fer í brennslu, bæði sjálf og í tímum hjá þjálfurum og fer eftir lyftingarprógrammi sem einkaþjálfari gerði fyrir mig. Ég fer aldrei sjaldnar …

Fyrirspurn: Veldur neysla mjólkur slímmyndun?

Spurning:Mig langar að vita hvort læknisfræðirannsóknir hafa sýnt fram á að neysla á mjólkuvörum geti valdið mikilli slímmyndun í efri öndunarvegi hjá fullorðnu fólki. Mér finnst svo mikið um það að fólk sem t.d. á erfitt með að losna við slímmyndun eftir kvef eða af öðrum orsökum er að reyna …

Fyrirspurn: Með átröskun og vantar leiðbeiningar?

Spurning:Til næringjarráðgjafa. Kæru sérfræðingar! Ég er með spurningu í sambandi við aukningu og reglu á matarræði. Ég er með átröskun á byrjunarstigi og orðin langt leidd hvað varðar svelti og vantar því hjálp við að koma líkamanum í samt lag aftur.Ég hef verið að borða ca 1000 kkcl á dag að …

Fyrirspurn: Mjólkurafurðir – höfuðverkur – flekkir?

Spurning:Góðan dag, ég er hérna með spurningu fyrir næringarfræðing. Þannig er að ég gerði tilraun til að sleppa öllum mjólkuvörum vegna slæmsku í maga. Maginn lagaðist ekkert en ég tók eftir að ég var hætt að fá höfuðverk og hef því haldið mig frá mjólkurvörum síðan í febrúar á síðasta ári. …

Lífstíll: Makróbíótískt-fæði

Makróbíótískt-fæði er að stofni til grænmetisfæði og samanstendur að miklu leyti af grófu kornmeti og fersku og elduðu grænmeti, en til eru frjálslegri útfærslur á því sem leyfa neyslu ávaxta, fiskmetis og fuglakjöts. Elstu heimildir um orðið makróbíótík (e. macrobiotics) er að finna í skrifum gríska læknisins Hippókratesar (um 460-377 …

Fyrirspurn: Líkamsrækt án árangurs?

Spurning:Þannig er mál með vexti að ég hef stundað líkamsrækt í tæpa 9 mánuði og það hefur ekki skilað mér neinum árangri. Ég fór í lok ágúst og fékk plan hjá næringarfræðingi sem átti að hjálpa mér að léttast um 2 kg á mánuði en það hefur heldur ekki gengið. …

Fyrirspurn: mjólkur og eggjaofnæmi?

Spurning:Góðan daginn, Ég er með lítinn 10 mánaða dreng sem greindist þegar hann var 6 mánaða með mjólkur- og eggjaofnæmi. Ég er að reyna að hafa matseðilinn hans fjölbreyttan en það er svolítið erfitt þar sem hann má ekki borða neinar mjólkurvörur. Ég var að spá í hvort soyja jógurtin …

Fyrirspurn: Mjólkur- og eggjaofnæmi?

Spurning:Góðan daginn.Ég er með lítinn 10 mánaða dreng sem greindist þegar hann var 6 mánaða með mjólkur- og eggjaofnæmi. Ég er að reyna að hafa matseðilinn hans fjölbreyttan en það er svolítið erfitt þar sem hann má ekki borða neinar mjólkurvörur. Ég var að spá í hvort soyja jógurtin væru …

Fyrirspurn: Vanlíðan af völdum sykurs?

Spurning:Eldra barn mitt er 4 ára stúlka og ég hef áhyggjur af því hvernig hún bregst við sykri. Hún verður eins og hún sé á örvandi efni, líður illa þegar hún er að koma niður úr sykurvímunni og grætur jafnvel. Hún hefur alltaf verið svona. Magnið er tvær kökusneiðar af …

Fyrirspurn: Óhætt að taka Thermoderine?

Spurning:Góðan daginn. Mig langaði aðeins að fá upplýsingar um heilsubótarefni sem kallast Thermoderine og inniheldur smá magn af efedrini, ginger root, og guarana extract ásamt nokkru öðru. Mig vantar að vita hvort að ekki sé örugglega óhætt að taka þetta (þetta er selt sem megrunarlyf)? Mér var ráðlagt að taka …

Fyrirspurn: Hvernig á ég að þyngjast?

Spurning:Ég er 23 ára karlmaður og er að berjast við að halda þyngd. Ég vinn þannig vinnu að það er nánast ekkert stoppað allan tímann frá 10-23 á kvöldin og er því mikil brennsla í gangi allan daginn. Fæðuvalið hef ég reynt að hafa fjölbreytt, og skilaði það smá þyngdaraukningu en …

Fyrirspurn: Vantar upplýsingar um sykuróþol eða sykurofnæmi

Spurning:Mig sárvantar einhverjar upplýsingar um sykuróþol eða sykurofnæmi, hvernig það lýsir sér og hvað ég á yfirhöfuð að gera. Mín einkenni eru mjög hraður hjartsláttur og kláði hér og þar um líkamann ef ég borða eitthvað sem inniheldur sykur. Mikið óskaplega væri gott ef þið gætuð gefið mér einhverjar upplýsingar …

Lífstíll: Þurfum við allt þetta prótein?

Íþróttafólk og fólk í megrun notar oft próteinrík fæðubótarefni í von um að auka vöðvamassa eða til að viðhalda honum. Þessi duft, stykki og drykkir koma oft í stað venjulegra máltíða, en þau eru dýr og virkni þeirra umfram prótein úr mat má draga í efa. Próteingæði fæðubótarefna eru ekki …

Fyrirspurn: Næring á meðgöngu?

Spurning:Ég er með 2 spurningar sem tengjast meðgöngu. Nú hefur verið talað um að ekki eigi að taka herbalife á meðgöngu þar sem ekki er alveg vitað um öll efni sem eru í því en hvernig er með Nupo létt, og þá er ég ekki að meina að lifa eingöngu …

Fyrirspurn: Ófrísk og að spekúlera í mataræði?

Spurning:Kæri Doktor, Ég er nýorðin ófrísk og byrjuð að spekúlera í því mataræði og lífsstíl sem hentar bumbunni verðandi best. Ég er búin að vera að lesa mér til um mataræði á meðgöngunni á síðunni ykkar, og þar er lögð óskapleg áhersla á að hin verðandi móðir takmarki fituneyslu. Mér …

Lífstíll: Hvaða áhrif hefur súkkulaði á líkamann?

Súkkulaði er gert úr kakóbaunum sem vaxa í fræpokum á kakótrénu, Theobroma cacao, en gríska orðið „theobroma“ má útleggja sem „fæða guðanna“. Súkkulaði hefur verið til í þúsundir ára, en áður fyrr var þess einkum neytt í fljótandi formi súkkulaðidrykkjar. Það var ekki fyrr en um miðja nítjándu öld, þegar …

Fyrirspurn: Megrunarmixtúra og brennslugel

Spurning: Komdu sæll. Hvað álit hefur næringarfræðingurinn á megrunarefnum sem hafa verið auglýst nokkuð upp á síðkastið. Annars vegar er um að ræða efni sem heitir „Biosculpt”. En hér er víst um einhvers konar næturmegrun að ræða. Og hins vegar er um að ræða efni sem ég sá nýverið í …

Fyrirspurn: Mataræði 11 ára dóttur minnar

Spurning: Komið þið sæl. Ég vantar aðstoð við að ákveða mataræði 11 ára gamallar dóttur minnar. Hún hefur svo mikla matarlyst, að hún borðar meira en meðal fullorðin manneskja. Þó við séum nýbúin að borða þá getur hún endanlaust tekið við meiru. Hún fær bara sætindi og aðra óhollustu á …

Fyrirspurn: Of þung fyrir íþróttina

Spurning: Sæll Ólafur. Ég er ung stúlka sem þarf að léttast hratt útaf íþróttinni sem ég æfi, mig vantar hraða. Ég borða mjög hollt fæði t.d. Kellogs special K í morgunmat, skyr í hádeginu, hrökkbrauð í kaffitímanum og svo kvöldmat. Einnig borða ég mikið af ávöxtum. Ég borða ekkert brauð …

Fyrirspurn: Mig vantar ráð við járnleysi

Spurning: Ágæti Sérfræðingur. Ég er járnlaus enn einu sinni. Mig langar að vita hvað ég má EKKI borða, ég er ekki mikil súkkulaði manneskja en núna er ég alveg svaðalega veik fyrir því, bara af því ég má ekki borða það (étur það ekki upp járnið?) Svona hefur þetta verið: …

Fyrirspurn: Glýkemíustuðull (sykurstuðull) – hollusta, megrun

Spurning: Sæll. Fyrir um tveimur árum síðan gerði ég átak í mataræði sem byggði á því að borða eftir glykemíu index, þ.e.a.s. að forðast fæðu sem var yfir ákveðnum glykemíumörkum. Helstu fæðutegundir sem ég forðaðist voru hvítur sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón og kartöflur. Þetta varð nú talsvert mál þegar …

Fyrirspurn: Fæðubótarefni – kostir og ókostir?

Spurning: Sæll. Ég er búin að vera að taka inn fjölvítamín í 1 og 1/2 ár sem er með þessu innihaldi og efast ég ekki um gæði þess. Mig langar samt að fá fræðimanns álit þitt á þessu miðað við innihaldslýsingu. Kveðja. Innihald = Magn, Vitamin A (as Vitamin A …