áfengi með hægðatregðu

er allt í lagi að drekka áfengi á meðan maður er með hægðatregðu og er búinn að vera berjast við hana í 6+ mánuði. er að taka sorbitól og magenisa með.

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Hófleg neysla á áfengi á ekki að hafa neikvæð á hægðir nema síður sé. Fjölbreytt og trefjaríkt mataræði, drekka vel af vatni og hæfileg hreyfing er lykilatriði við að ná tökum á hægðatregðu.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur