Andfýla

Hæhæ, er búin að lesa greinar hjá ykkur og búin að komast af því að aftasti parturinn af tunginu er upprunni andfylu hjá mér. En hvernig get eg lagað það?? Finnst ég ekki vera með það mikið slim sem rennur fra nefi og niðri kok og er ekki með nein ofnæmi.

 

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Ég vil benda þér á ýtarlegt svar við andremmu sem birtist á vefnum okkar

https://doktor.is/fyrirspurn/andremma-hvao-er-til-raoa

 

Gangi þér vel,

Lára Kristín

Hjúkrunarfræðingur