Bjúglyf

Er óhætt að taka bjúglyf daglega í styttri tíma (5-7 daga)?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Notkun á þvagræsilyfjum ætti aldrei að vera nema í samráði við lækni. Telji læknirinn þig þurfa lyfin þá mun hann meta og skrifa uppá þar til gerða skammta sem líkaminn þinn er talinn þurfa.

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.