Blöðrubólga

Selexid, hvað er það og við hverju er það notað.?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina.

Selexid er lyfseðilskylt sýklalyf sem hefur oftast áhrif á þær tegundir sýkla sem algengast er að valdi sýkingum í þvagrás.

Þú getur lesið þér til um lyfið HÉR

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur