blöðruháls

Er hægt að skipta um blöðruhálskirtil
kveðja

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

Blöðruhálskirtill er eingöngu hjá körlum og hann er ekki hægt að skipta um. Hann stækkar gjarnan með hækkandi aldri sem getur valdið ýmsum erfiðleikum tengdum þvagfærum karla. Þú getur lesið þér betur til HÉR og HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur