Spurning:
Þarf sjúklingur sem byrjar að taka blóðfitulækkandi lyf að gera það fyrir lífstíð?
Svar:
Það er oftast svo, nema miklar breytingar verði á þyngd sjúklingsins eða umhverfi. Blóðfitulyfin hafa önnur og meiri áhrif en bara að lækka kólesterólið, þau verka líka jákvætt á æðaþelið.
Árni Kristinsson, hjartalæknir