Bronkitid

Hvað er bronkitis

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Bronkítis er á íslensku kallað berjkjubólga og er eins og nafnið gefur til kynna bólgur í berkjum sem geta ýmist stafað af veiru eða bakteríusýkingum.

Þú getur lesið þér betur til HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur