Froða í þvagi

Hvað merkir ef froðan í þvaginu er ljós og kremkennd (loftlítil)
Kemur sem þunn brák í skálina

Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina.

Ég vísa í svar við svipaðri fyrir fyrirspurn hér.

Breytist þvaglitur eða áferð þvags að ráði er sjálfsagt að leita læknis til að ganga úr skugga um að ekkert óeðlilegt valdi því.

Með kveðju,

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur.