Ég er 51 árs gömul kona, í góðu formi og er að velta fyrir mér púlsinum, öðru hvoru við mikla áreynslu hoppar hann upp í ca 190 slög. Rosalega hraður púls, erfitt að ná andanum og þá verð ég að stoppa og ná honum niður. Er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af ?
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina
Ég vísa í svari mínu á áður birt svar við svipaðri fyrirspurn sem þú getur lesið með því að smella HÉR
Gangi þér vel
Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur