Puls

Hvað má hann vera har

Sæll

Við áreynslu og átök er eðlilegt að púlsinn hækki verulega í skamma stund en svo á hann að fara niður fyrir 100 slög á mínútu þegar slakað er á á ný.

Oft styðjast menn við regluna að reikna lífaldur mínus 220 sem gefur okkur æskilegann hámarkshjartslátt og 70% af þeirri tölu gefur okkur æskilegasta þjálfunarhjartslátt.

Að öðru leyti vísa ég  þér á áður birt svar við svipaðri fyrirspurn HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur