Hvert er pH diet gosdrykkja?

Spurning:

Heil og sæl Ingibjörg.

Hvað er pH (sýrustig) diet drykkja eins og Sósa-Sóla (er ekki bannað að auglýsa?)

Svar:

Sýrustig diet gosdrykkja er í kringum 3,4. Venjulegir gosdrykkir eru aftur á móti aðeins súrari, með pH gildi kringum 2,8 (þarna er ég að tala um Sósa-Sóla!).

Kveðja,
Ingibjörg Gunnarsdóttir,
matvæla- og næringafræðingur