Kalii perrmanganat

Hvernig er það notað?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Kalíum Permanganat er notað við ýmsum vandamálum í húð, þá sérstaklega slæmu exemi þar sem hætta er á sýkingum.

Leiðbeiningar um notkun er hægt að finna HÉR en notkunin er alltaf háð eftirliti og ráðleggingum læknis.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir.