Lús

Fyrirspurn:

Ef maður er með lús er nóg að klippa sig mjög stutt, svona brodda klipingu, svona 2 mm af hári sem eftir verður á hausnum eða dugar það ekki?

Svar:

Það dugar ekki því nitin eru áfram eftir neðst við hárrótina

 

Það er hins vegar auðveldara að finna lúsina og nitina þegar hárið er svona stutt.

 

Kveðja

Guðrún Gyða