Meðhæð karla og kvenna

Hver er meðalhæð karla og kvenna? Hversu mikill sentimetra mismunur er á kynjunum? Er mismunurinn að minnka?

Sæl/l  og takk fyrir fyrirspurnina.

Meðlhæð karla á Íslandi árið 2015 var 180,8 cm og kvenna 167,1 cm.  Meðalhæð hefur hækkað jafnt og þétt frá upphafi 19.aldar og fylgir það betra heilsufari og  mataræði.  Til samanburðar var meðalhæð karla 175 cm árið 1967 og kvenna 162 cm.

Kveðja

Guðrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur.