sviti

Góðan daginn langar að vita af hverju ég svitna við að borða mat þetta er eins og ég sé að koma úr gufubaði,vantar einhver vitamin i mig eða annað

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það er erfitt að segja til um hver skýringin er þar sem fleiri upplýsingar þyrfti til að fá heildarmynd af vandamálinu.

Algengasta og einfaldasta skýringin er ef þú borðar mjög sterkann, reyktann eða mikið kryddaðann mat kallar það á svitaviðbragð hjá flestum.

Ef það er ekki skýringin skaltu ráðfæra þig við lækninn þinn

Með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur