Þvag blaðran

Ég á erfitt með að halda þvagi

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Þvagleki er hvimleiður vandi sem hrjáir ýmsa ólíka hópa af ólíkum ástæðum og meðferð margar og misjafnar.

Ef þetta háir þér í daglegu lífu skaltu heyra í heilsugæslulækni sem aðstoðar þig við að finna hentuga lausn eða vísa þér til þvagfæraasérfræðings

Þú getur lesið þér betur til HÉR og HÉR

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfærðingur