Verkir í höndum og handleggum

Langar að vita hvað getur verið að mér ég er nánast alltaf með mikla verki í puttonum og höndunum öllum og líka stundum í handleggunum og þessu fylgir mikill handadofi stundum einns og bieinverkir og stundum einns og vöðvaverkir

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Ég ætla að benda á áður birt svar við svipaðri fyrispurn HÉR sem gagnast þér vonandi.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur