Zinc og nikkel ofnæmi?

Spurning:
Góðan dag. Getur Zinc verið ofnæmisvaldur líkt og nikkel?

Svar:
Zinc ofnæmi er afar fátítt meðan ofnæmi fyrr nikkel er algengt og getur verið mjög alvarlegt.
 

Finnbogi Rútur Hálfdanarson

lyfjafræðingur