Grein: Af hverju er D-vítamín lífsnauðsynlegt fyrir barnið mitt?

Jón Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur, sem bæði starfa hjá Heilsuvernd og heilsugæslunni í Urðarhvarfi, gera hér stuttlega grein fyrir mikilvægi D-vítamíns, ekki síst fyrir heilsu barna. Hvað eru vítamín? Vítamín eru lífræn efni sem eru líkamanum lífsnauðsynleg til að tryggja viðhald og vöxt, heilbrigði og vellíðan. Vítamín …

Lífstíll: Ein í “toppmálum”

Líf okkar skiptir máli, lífsgæðin einnig Flestir langvinnir sjúkdómar valda ótímabundnum dauðsföllum. Þá er ég að tala um sjúkdóma eins og t.d. sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdóma, offitu og krabbamein (þær tegundir krabbameins sem tengjast lífsstíl). Það er ísköld staðreynd að þessir sjúkdómar þróast oft vegna heilsuhegðunar einstaklingsins; þeirra ákvarðana …

Lífstíll: Er allt vænt sem vel er grænt?

Hver er leyndardómurinn að lífshamingjunni, eilífðri æsku og endalausri orku? Ég hef svo oft skrifað um það hversu mikilvægt það er að temja sér gagnrýna hugsun og velja af skynsemi það sem við teljum að sé okkur hollt og gott. Einnig hvernig við eigum ekki gagnrýnislaust að trúa öllu því …

Grein: Fáum okkur orkudrykk

Grein eftir Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðing hjá Heilsuvernd. Fyrirspurnir og tímapantanir í síma 510 6500   Fáum okkur orkudrykk Nei, bara að grínast! Orkudrykkir eru gjarnan markaðsettir sem tilvalin fæðubót til að grípa í þegar við erum orkulítil eða svefnvana, einbeitingin ekki upp á marga fiska eða minnið lélegt. Orkudrykkir eru …

Lífstíll: Kollagen

Kollagen er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið collagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða. Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri. Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin …

Lífstíll: Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Sérviska eða þráhyggja? Pylsa er endalaus þegar við bítum báða endana af og alveg saman hvort pöntuð sé vegan eða ketó pylsa. Það þýðir samt ekki að maður borði pylsu endalaust. Þessu er oft slegið fram og svo tekur hugmyndaflugið við. Það er líka athyglisvert að fylgjast með fólki borða …

Grein: Ég á von á barni og má ég borða ösku?

Nei, líklega er það ekki skynsamlegt ef góð heilsa ykkar beggja er markmiðið. Ófrískar konur hafa lýst þessari óstjórnlegu löngun í að vilja borða ösku og vera jafnvel sólgnar í hana á meðgöngu. Er þetta eðlilegt eða algjörlega rugluð löngun að sækjast eftir slíku óæti? Þessi löngun, sem grípur margar …

Lífstíll: Vatnsmelóna og kynhvöt

Hvað er það sem stjórnar kynhvöt karlmanna? Flest okkar þekkja nafnið á kynhormóninu testósterón sem er tengt við kynhvöt hjá karlmönnum. Gildin hormónsins geta haldist óbreytt fram eftir aldri og fram á efri ár. Testósteróngildið er mismunandi hjá einstaklingum og fer eftir líkamsbyggingu, erfðum, lífsstíl og öðrum þáttum s.s. sjúkdómar og áföll geta haft áhrif. …

Grein: Hamfarir að bresta á!

Umræðan sem á sér stað núna í fjölmiðlum landsins er að Íslendingar læri að búa sig undir hamfarir og hefur Rauði Krossinn auglýst þetta verkefni sem „3 dagar“ og vill með því undirstrika  mikilvægi þess að einstaklingar og fjölskyldur geti verið sjálfum sér nægar í þrjá daga, s.s. í mat …

Grein: Hugleiðing um aðventuna

Hvað er betra á köldum vetrardegi en að hreiðra um sig uppi í sófa með kakóbolla í annarri hendi og hina höndina á kafi ofan í stórri öskju af smákökum eða konfekti? Það er desember „á þetta, má þetta“ eins og Baggalútur segir í textanum „Sorrí með mig“. Hjá sumum …

Grein: Ég er dáin úr ást

Reyndar er ég það ekki, en náði vonandi athygli þinni að lesa áfram, því vissulega snýst þessi grein um dauða og jafnframt ást mína á lífinu og hvernig er hægt að lifa góðu lífi þrátt fyrir allt. Ég er búin að prófa margt til að vera komin á þann stað …