Grein: Þægindaramminn

Að brjótast út úr þægindasvæðinu Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum …

Grein: Sjálfstraust

Hvað er sjálfstraust? Sjálfstraust tengist viðhorfi einstaklings til eigin færni og getu. Gott sjálfstraust þýðir að hann virðir og treystir sjálfum sér og hefur ákveðna stjórn á lífi sínu. Hann þekkir styrkleika sína ásamt veikleika og hefur jákvætt viðhorf til sjálfs sín. Hann er með raunhæfar væntingar um sjálfan sig …

Grein: Öndunarfærakerfið

Aðalhlutverk lungnanna er loftskipti. Við innöndun fær líkaminn súrefni og við útöndun losar hann sig við koltvíoxíð. Frumur líkamans þurfa súrefni til að lifa og viðhalda virkni. Öndunarfærakerfið samanstendur af: Nefi og nefholi Sínusum Munni Hálsi (koki) Raddböndum Barka Þind Lungum Berkjum Berkjungum Lungnablöðrum Háræðum Öndun Við innöndun dregst þindin …

Grein: Markmiðssetning

“Markmiðssetning er farartækið sem flytur þig á drauma áfangastaðinn.“  Við vitum öll að það að setja sér markmið er gott en gerum okkur kannski ekki grein fyrir því hve mikilvæg þau eru. Markmiðssetning er nauðsynleg því hún getur hjálpað þér að einblína á það sem virkilega skiptir þig máli. Kostir …

Grein: Markmiðssetning

“Markmiðssetning er farartækið sem flytur þig á drauma áfangastaðinn.” Að setja sér markmið  Hversu oft býrðu þér til og ferð yfir markmiðin þín? Við vitum öll að það að setja sér markmið er gott en gerum okkur kannski ekki grein fyrir því hve mikilvæg þau eru í gegnum lífið. Markmiðssetning …

Grein: Kviðverkir

Kviðverkir eru verkir sem eiga sér stað í kviðnum og geta átt upptök sín hvar sem er milli bringu og grindarhols. Nánast allir finna fyrir einhvers konar kviðverk á lífsleiðinni. Oft getur verið erfitt að greina orsök og afleiðingu þeirra en í fæstum tilfellum þarf að hafa áhyggjur og líða …

Grein: Brisið

Brisið er líffæri sem er staðsett í kviðnum fyrir aftan magann í efri hluta kviðarhols. Útlitslega séð er kirtillinn langur og flatur og er um 12-15 sentímetrar að stærð. Hann þjónar mikilvægu hlutverki við að breyta fæðu sem við innbyrðum yfir í orku fyrir frumur líkamans. Brisið er bæði innkirtill …

Grein: Hvað er hiti?

Hiti er tímabundin hækkun á líkamshita sem kemur oftast til vegna veikinda. Hiti er ekki sjúkdómur heldur viðbrögð ónæmiskerfisins við bakteríum, vírusum og öðrum sýklum og gegnir því mikilvæga hlutverki að hjálpa líkamanum að takast á við sýkingar. Hiti telst ekki hættulegur nema hann fari upp í 39,4°C eða hærra …