Svitnar á nóttunni.

Svitnar mikið á nóttunni.Svitinn er gulleitur á rúm fötunum og lyktar illa.þarf að þvo sér um andlitið nokkrum sinnum á dag.Hvað veldur?

Sæl/sæll og takk fyrir fyrirspurnina.

 

Meðfylgjandi er svar við svipaðari fyrirspurn sem okkur barst hér á doktor.is.

https://doktor.is/fyrirspurn/gulur-litur-a-svita

En ég hvet þig þó eindregið að ræða þetta við lækni, en það getur margt valdið uppsöfnun úrgangsefna (guli liturinn) t.d. mataræði og lyf.

 

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.