Lífstíll: Ert þú að borða nóg af trefjum ?

Trefjar eru ómissandi hluti af heilbrigðu mataræði, en flest okkar borða ekki nóg af trefjum. Þeir eru nauðsynlegir fyrir heilsu þarmanna og þar að leiðandi mjög góð fyrir starfsemi meltingakerfisins. Trefjar eru hins vegar ekki einungis mikilvægir fyrir meltinguna heldur eru þeir tengdir margvíslegum heilsufarssjúkdómum, þar á meðal hjartasjúkdómum, heilablóðfalli, …

Grein: Meðferð við tognun – hvenær á að kæla og hvenær á að hita?

Algengt er að fólk lendi í meiðslum, fái mar, bólgu og verki. Tognun á ökkla er mjög algeng, þó svo að það sé ekki alvarlegt og almennt hægt að meðhöndla heima, getur það valdið sársauka og hreyfingarskerðingu, auk bólgu og tilheyrandi litabreytingum. Hvað er tognun ? Tognun verður þegar liðband …

Grein: Tíðahringurinn

Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki ófrísk fer hún á blæðingar um 2 vikum síðar. Tíðahringnum er stjórnað af hormónum frá heila …

Grein: Aðskotahlutur í auga – hvernig er best að ná honum úr ?

Allir hafa lent í því að fá einhver óhreinindi í augað og er það vanalega ekkert til að hafa áhyggjur af. En hins vegar ef að þú nærð því ekki úr auganu eða að aðskotahluturinn fer inn í vef augans þá gæti það verið áhyggjuefni. Aðskotahlutirnir geta verið t.d. sandur, …

Lífstíll: Bólga og verkir í hálsi – hvað er til ráða ?

Nú til dags eru bólga og verkir í hálsi algengt viðfangsefni, og er það fylgikvilli nútíma lífstíls sem flest allir upplifa á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Góðu fréttirnar eru að þeir er sjaldan alvarlegir og eru meðhöndlaðir auðveldlega. Hvað veldur verkjum í hálsi ? Algengasta ástæðan fyrir verkjum í …

Sjúkdómur: Hósti

Ráð til að losna við hósta Ertu með stanslausan hósta? Kvef og flensutímabilið er í fullum gangi núna og mikill hósti getur reynst fólki illa.  Hósti gengur venjulega yfir á 3-4 vikum en það eru hinsvegar nokkur ráð sem hægt er að gera til að flýta fyrir batatímanum. Hósti er …

Grein: 10 vísbendingar um að þú þjáist af streitu eða kvíða.

Streita getur átt rætur sínar að rekja til vinnu, samskipta, fjárhags, heilsu, lífstíls eða samblands af þessu öllu. Ef streita er ómeðhöndluð getur það haft slæm áhrif á líf þitt og líðan. Kvíði og streita gerir almennt fyrst vart við sig á unglingsárum, algengara hjá konum en körlum. Talið er …

Sjúkdómur: Hvernig á að meðhöndla kvef/flensu hjá börnum ?

Meira en 100 tegundir af veirum geta orsakað kvef eða flensu. Venjulega er þetta veirusýking sem að herjar á ytri öndunarfæri. Kvef og flensur eru sérstaklega algengar um vetrarmánuðina þar sem fólk er mikið saman innandyra. Ungbörn og börn til 3 ára aldurs eru hættari við kvefi en fullorðnir. Að …

Sjúkdómur: Stöðusvimi

Stöðusvimi er vegna smásteina eða kristalla sem losna inn í jafnvægislíffærinu í innra eyra. Þetta lýsir sér sem hringekjusvimi þar sem allt hringsnýst fyrir augunum á manni, nærri því strax eftir hreyfingu t.d. þegar maður veltir sér í rúmi eða snýr sér snöggt til hliðar. Oftast stendur sviminn yfir stutt …

Lífstíll: Ketó og kólesteról

Ketó matarræðið virðist vera vinsælt í dag og hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum. Það hefur virkað vel fyrir suma en á sama tíma ekki hentað öðrum. En eitt af því sem að fólk er mikið að spá í er afleiðingar matarræðisins á kólesterólið okkar. Kólesterólið skiptist í gott og …