Fyrirspurn: Meðgöngu

Góðan dag, Vildi athuga hvort það sé hægt að panta fyrir sjálfa mig í sónar? Ég er í 31. viku í meðgöngu og vil sjá hversu stór er barnið mitt þar sem ég var nýlega greind með sýkursýki í meðgönguni. Bestu kveðju, Sæl og takk fyrir fyrirspurnina Ég hvet þig …

Fyrirspurn: Síendurtekin meðgöngueitrun

Þeim mun oftar sem kona fær meðgöngueitrun er þeim mun meiri heilsufarsskaði? Eða skiptir tíðni meðgöngueitrunar engu máli? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Vissulega hefur tíðni meðgöngueitrana einhver áhrif en það fer líka eftir alvarleika einkenna meðgöngueitrunar og ástandi móður fyrir meðgöngu. Meðgöngueitrun getur komið fram í öllum meðgöngum en …

Fyrirspurn: Sykursýki 1 og meðganga?

Spurning:Ég er 23 kvk úti á landi og hef verið með sykursýki síðan ég var 1 árs. Ég á strák síðan í október og ég var að velta fyrir mér hvort ég geti ekki lagt í aðra meðgöngu eða er eitthvað sem mælir á móti því? Er reyndar að vinna úr breytingum …

Grein: Hvað er Glúkósi (blóðsykur)

Glúkósi er tegund sykurs sem kemur frá fæðunni sem við innbyrðum og líkaminn nýtir svo sem mikilvægan orkugjafa. Þau eru margþætt áhrifin á blóðsykurinn, t.d.; Líkamleg áreynsla Fæði Skert geta lifrar til þess að framleiða blóðsykur Hormón, t.d. Insúlín Líkaminn er hannaður til þess að geyma glúkósabyrgðir í blóðinu og …

Grein: Bell’s palsy andlitslömun

Bell’s palsy lömun er sjaldgæft ástand sem veldur skyndilegri lömun á andlitsvöðvum. Andlitslömunin getur komið fram á hvaða aldri sem er. Nákvæm orsök er óþekkt en talið er að lömunin geti komið fram vegna bólgu á taug sem stjórnar vöðvum öðru megin í andliti. Bólgan getur komið til  eftir veirusýkingar af …

Grein: Algengar spurningar um Covid-19

Einkenni Þurr hósti Hiti Bein-og vöðvaverkir Þreyta og slappleiki Meltingareinkenni (kviðverkir, ógleði/uppköst, niðurgangur) eru ekki mjög áberandi með COVID-19 en eru þó þekkt. Ef þú veikist af kvefi eða öðrum öndunarfærasýkingum og hefur ekki umgengist aðra frá skilgreindum  áhættusvæðum, er mælt með að þú haldir þig bara heima þar til …

Fyrirspurn: Sterasprauta til að gera lungu virk ef framkalla þarf fæðingu

Getur sterasprauta til að gera lungu virk ef framkalla þarf fæðingu, haft varanleg áhrif á einhvern hátt á barnið eftir fæðingu? Ljósmóðirin sem skoðaði fóstur og móður fannst fóstrið vera of stórt miðað við meðgöngutíma. Tengdadóttir mín fékk slíka sprautu, ath. var um sykursýki en hún var ekki til staðar …

Fyrirspurn: Lungu fósturs

Hvenær eru lungu fósturs fullþroskuð til fæðingar? Skiptir hver vika máli um þroska lungna þegar barn er fætt, til lengri tíma litið? Hvaða efni er í sprautu sem er gefið til að lungu verða fyrr þroskuð, þegar framkalla á fæðingu og hvaða aukaverkanir geta þau efni haft á fóstrið? Sæl/l …

Sjúkdómur: Sveppasýking

Hvað er sveppasýking? Sveppasýking á kynfærum er í flestum tilfellum af völdum Candida albicans sem er gersveppur, þessi sveppur er hluti af eðlilegri flóru í leggöngum kvenna og á húð en getur við vissar aðstæður fjölgað sér og þannig valdið óþægindum. Talið er að um 75% kvenna fái sveppasýkingu minnst …

Grein: Börn yfir kjörþyngd- hvað er til ráða?

  Meðferðarúrræði fyrir börn yfir kjörþyngd Hröð þróun hefur verið í þyngdaraukningu barna víðs vegar í heiminum. Þessi þróun á sér ýmsar orsakir en aðalástæða hennar er talin vera breyting á mataræði og minni hreyfing. Fjöldi grunnskólabarna yfir kjörþyngd á Íslandi er um 20%. Rannsóknir hafa sýnt að afleiðingar offitu …

Lífstíll: D-vítamín

Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ? D-vítamín er mikið í umræðunni þessar vikurnar enda ekki ráð nema í tíma sé tekið þar sem komið hefur í ljós að allt of margir virðast ekki vera að fá nóg af D-vítamíni úr daglegri fæðu og aukning hefur …

Grein: Fótaóeirð

Hver kannast ekki við það að þurfa að rétta úr sér, ganga aðeins um og teygja, jafnvel skvetta fótunum aðeins til vegna óþæginda frá þeim, finna til náladofa eða verkja. Slíkt er í sjálfu sér afar algengt og alls ekki sjúklegt nema í sumum tilvikum, en þá getur það haft …

Grein: Sink

Sink er málmur og eitt af þeim steinefnum sem við þurfum að fá daglega í snefilmagni. Það finnst í sumum fæðutegundum, er bætt í aðrar eða er hægt að fá sem fæðubótarefni. Það finnst einnig í hálstöflum og ýmsum kvefmeðulum sem fást án lyfseðils. Sink er frumefni með efnatáknið Zn og er …

Grein: Eirðarleysi í fótum

Eirðarleysi í fótleggjum (e. Restless legs syndrome) hefur stundum verið kallað „algengasti sjúkdómur sem þú hefur aldrei heyrt talað um“ og er þeirri ábendingu beint bæði til almennings og lækna. Þessum sjúkdómi var líklega fyrst lýst árið 1685 en honum voru gerð rækileg skil 1945 og þá fékk hann það …

Fyrirspurn: Mig langar að fræðast um Xenical

Spurning:Hæ, hæ.Nú hef ég sent spurningar hér áður og vil þakka fyrir hjálpleg svör. Nú hefur ein spurning verið að brenna á vörum mínum… Xenical!  Ég hef nú verið í megrun í langan tíma frá því í 7. bekk og í 9. bekk neitaði ég að halda áfram og byrjaði …

Fyrirspurn: Má ég taka inn vítamín og prótíndrykk með Roaccutan?

Spurning: Sæll. Ég er á Roaccutan lite, þ.e. tek lyfið í 1 viku , tek svo hlé í 3 vikur. Ég veit að ég á að forðast A-vítamín á meðan ég er á lyfinu, en ég þarf að forðast önnur vítamín eða efni? Fyrir utan hefðbundinn mat tek ég einn …

Lífstíll: Ávinningur af neyslu grænmetis og ávaxta

Heilsufarslegur ávinningur af aukinni neyslu grænmetis og ávaxta á Íslandi Undanfarin ár hafa birst margar rannsóknir sem sýna að rífleg neysla grænmetis og ávaxta virðist minnka líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal mörgum tegundum krabbameina, hjarta- og æðasjúkdómum og offitu. Víðast hvar á Vesturlöndum, þar á meðal Íslandi, …