Fyrirspurn: Ristiltotur, hvað er til ráða?

Spurning:Ég er með ristiltotur og er nú ristillinn það slæmur að ekki er hægt að spegla hann til enda vegna hlykkja, en það var reynt nú í vetur; vægast sagt hvimleið speglun. Ummæli læknisins voru að ristillinn væri einsog í 70-80 gamalli manneskju, en ég er 46 ára. Ég greindist …

Grein: Bannsett tóbakið!

Tóbak róm ræmir, remmu framkvæmir, tungu vel tæmir, tár af augum flæmir, háls með hósta væmir, heilann fordæmir og andlit afskræmir. Þannig kvað Hallgrímur Pétursson fyrir um það bil 350 árum. Reykingar eru helsta orsök margra sjúkdóma og eitt stærsta heilbrigðisvandamál samtímans. Öll tóbaksnotkun er skaðleg heilsunni og skaðinn eykst …

Sjúkdómur: Heilabilun vegna æðasjúkdóma í heila

Hvað eru æðavitglöp Æðavitglöp (Vascular dementia) er samheiti yfir þá heilabilunarsjúkdóma sem orsakast af sjúkleika í æðum. Langalgengasta orsökin er æðakölkun, bæði í heilaæðum og æðum í hálsi, og segar frá hjarta. Alzheimerssjúkdómur er hinsvegar hrörnunarsjúkdómur (degenerative) í heila (sjá Alzheimerssjúkdómur undir “sjúkdómar” í Doktor.is). Algengi æðavitglapa. Alzheimer´s sjúkdómur er …

Fyrirspurn: Blóðþrýstingurinn lækkar þegar ég hætti að reykja

Spurning: Sæl. Ég er í vandræðum út af astma, kinnholubólgum og endurtekinni hálsbólgu. Ég er 45 ára er mjög ofnæmisgjörn. Er að reyna að hætta að reykja, en er í vandræðum út af lágum blóðþrýstingi, sem lækkar þegar ég hætti að reykja. Með fyrirfram þökkum. Svar: Sæl og blessuð. Þessi …

Fyrirspurn: Hvers vegna er verð á nikótínlyfjum svona hátt?

Spurning: Sæl. Mig langar að fá upplýsingar um hvers vegna nikótínlyf eru svona dýr og hvernig verðlagningu þeirra er háttað. Liggja t.d. almannahagsmunir að baki verðlagningunni eða viðskiptalegir? Mér hefur verið tjáð að í raun sé níkótín frekar ódýrt efni og að nikótíntyggjó ætti ekki að vera dýrara en venjulegt …

Fyrirspurn: Ég er 18 ára og langar að eignast barn

Spurning: Sæl og blessuð. Ég er nýorðin 18 ára og er búin að vera í nokkur ár með sama kærastanum! Erum við of ung til að eignast barn?Vonandi fæ ég svar sem fyrst. Með kveðju og þökk fyrir frábæran vef. Svar: Sæl. Áður en að því kemur að verða foreldrar …

Fyrirspurn: Áhrif reykinga á meðgöngu

Spurning: Ég er með 2 spurningar.Annarsvegar þegar það fer að koma broddur soldið meira en bara gengur en samt ekkert flóð eða neitt svoleiðis, er þá stutt í fæðinguna eða er þetta bara eðlilegt. Og svo hinsvegar þá reyki ég og er kominn 37 vikur hvaða áhrif getur það haft …

Fyrirspurn: Nikótín og þyngdaraukning

Spurning: Sæl. Er nikótín í sígarettum krabbameinsvaldandi eða eru það „bara“ öll hin 2000 efnin? Er nikótín bara efnið sem er ávanabindandi? Mig langar til þess að vita þetta því ég nota nikótíntyggjó og á erfitt með að hætta því. Er allt of langur tími að nota svoleiðis lagað í …

Fyrirspurn: Ég fékk „dry socket” eftir endajaxlatöku, hvað er það?

Spurning: Sæll. Það var dreginn úr mér endajaxl fyrir 4 dögum og ég er enn með verki. Mér skilst að ég sé með það sem kallað er „dry socket”. Hve lengi mun ég hafa þessa verki? Hvað er þetta? Hver er talin möguleg skýring á þessu og get ég búist …

Fyrirspurn: Upplýsingar um grænmetisfæði

Spurning: Sæll. Mig langaði að forvitnast um hvort hér á landi hefur verið gefin út einhver góð bók eða bæklingur um mataræði fyrir grænmetisætur, hvað ber að varast, samsetningu máltíða til að fá öll næringarefni og vítamín o.s.frv.? Er æskilegt fyrir grænmetisætur að fara reglulega í vítamínmælingu? Gera heimilislæknar slíkar …

Fyrirspurn: Koma hrukkukrem í veg fyrir hrukkur?

Spurning: Sæl. Koma hrukkukrem í veg fyrir hrukkur? Er það vísindalega sannað? Eru ódýru kremim jafn góð? Er verið að plata neytendur? Með fyrirfram þökkum. Svar: Komdu sæl/sæll. Þakka þér fyrirspurnina. Með árunum fækkar þeim próteinþráðum í undirlagi húðarinnar sem gera hana þétta og sterka (collagen) og teygjanlega (elastin). Eftir …

Fyrirspurn: Óreglulegur hjartsláttur?

Spurning: Sæll. Ég er tæplega þrítug. Bræður mínir tveir og móðir hafa öll fengið kransæðastíflu. Fyrir um tveimur árum fór ég loks til hjartalæknis, eins og mér var uppálagt að gera þegar annar bróðir minn fékk sitt áfall. Hjartalæknirinn gaf mér góða einkunn en sagði að ég væri með óreglulegan …

Fyrirspurn: Geta eiturlyf og áfengi valdið getuleysi?

Spurning: Komið þið sæl. Ég er búin að vera að velta einu fyrir mér í sambandi við getuleysi. Málið er það að ég er búin að sofa nokkrum sinnum hjá strák eftir djammið. Ég veit að hann lifir ekki beint fyrirmyndar líferni. Hann var á kafi í dópi fyrir svona …

Fyrirspurn: Upplýsingar um nicorette tungurótartöflur

Spurning: Sæl. Ég hætti að reykja fyrir 9 mánuðum og hef notað nicorette tungurótartöflur síðan, ég hef verið að taka 20-30 mg á dag hver tafla er 2 mg. Er þetta óhollt? Ef svo er hvernig þá? ég hef verið að heyra um fullt af fólki sem er búið að …

Fyrirspurn: Hættur að reykja, en hef enn lítið úthald

Spurning: Góðan daginn. Ég er 27 ára gamall. Ég reykti í níu ár, 1991-2000. Ég hætti að reykja 29. maí 2000 og hef ekki snert tóbak síðan, í rúma 19 mánuði. Þremur mánuðum eftir að ég hætti að reykja, í september 2000, hóf ég að æfa karate og hef æft …

Fyrirspurn: Ég óttast aukaverkanir Zyban

Spurning: Sæl. Ég er búinn að reykja í rúm 8 ár og er búinn að prófa allt til að hætta að reykja s.s. tyggjó, soglyf, nefúða og fleira. Ég var að lesa um Zyban og langar að prófa en ég er bara svo hræddur um aukaverkanir sem ég sá í …

Fyrirspurn: Þrýstingur fyrir brjóstið og hjartsláttartruflanir

Spurning: Sæll. Ég er með eina spurningu og vonandi fæ ég svar. annig er mál með vexti að ég hef ekki hreyft mig í 2 ár en byrjaði á léttum æfingum fyrir 2 mán. Ég var í mjög góðu formi fyrir 2 árum, tek það fram. Ég átti barn fyrir …

Fyrirspurn: Vanlíðan á vinnustað

Spurning: Kæri viðtakandi, mig langar til þess að leita ráða hjá þér með vandamál á mínum vinnustað. Ég vinn í heilbrigðisstétt, en þar starfa einugis konur. Ég hef unnið hjá þessu fyrirtæki frá upphafi, mórallinn hefur verið mjög góður, þangað til fyrir nokkru. En þá voru ráðnar 2 manneskjur sem …

Fyrirspurn: Hjartsláttartruflanir og ótti við skyndidauða

Sæll. Ég er 21 árs kona sem á 15 mánaða gamla stelpu og annað barn er á leiðinni. Um það bil mánuði eftir að hún fæddist fékk ég svimatilfinningu í frekar mörg skipti. Ég var að sjálfsögðu hrædd og þegar ég fékk einkennin þá athugaði ég alltaf púlsinn og hvort …

Sjúkdómur: Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir …

Fyrirspurn: Endurtekin særindi í hálsi

Spurning: Sæl. Mig langar að spyrja ykkur hvað geti valdið endurteknum særindum í hálsi. Ég hef undanfarnar vikur fengið særindi í háls í 3-4 daga, svo ekki fundið fyrir þeim í nokkra daga og byrjað svo að finna fyrir þeim aftur. Ég hef ekki fengið nein önnur einkenni. Ég hélt …

Fyrirspurn: Hvað er fylgjulos?

Spurning: Sæl og blessuð. Dóttir mín var að fæða í gær og þurfti keisaraskurð í skyndi. Hún hefur ekki fengið neinar upplýsingar um hvers vegna en læknir sagði henni í dag að ástæðan væri fylgjulos. Hún á að fá að vita meira síðar skilst mér. En nú langar mig að …

Fyrirspurn: Hætt að reykja – er í lagi að stelast?

Spurning: Sæl Dagmar, Ég hætti að reykja fyrir núna 2 mánuðum síðan og hefur bara gengið vel. Undanfarna viku hefur þetta ekki gengið jafnvel, ég er búin að stelast í sígarettu 2svar og mér finnst einhvernveginn allt í lagi að reykja við og við. Hefur þú einhver ráð handa mér? …

Fyrirspurn: Handkuldi

Spurning: Sæl. Mér leikur forvitni á að vita um fingrakulda eiginmannsins. Hann þarf lítið til að verða handkaldur og við það kólna fingurnir mikið og verða alveg hvítir, þ.e. eins og ekkert blóðstreymi sé til þeirra svo náhvítir eru þeir, þó ekki endilega allir fingur. Langan tíma tekur að fá …

Fyrirspurn: Að hætta að reykja með Zyban

Spurning: Góðan daginn! Mig og kærastann minn langar mikið að hætta að reykja og erum oft búin að reyna. Það gekk hjá mér fyrst þegar við hættum að reykja en þegar ég komst að því að hann var búinn að reykja í laumi mest allan tímann fór ég líka að …

Fyrirspurn: Ólétt og vil hætta að reykja

Spurning: Sæl og blessuð Dagmar. Mig langar svo mikið til að hætta að reykja. Ég er þunguð og er komin u.þ.b. 16 vikur á leið. Ég hef lesið bók sem heitir „Létta leiðin til að hætta að reykja“, eftir Allen Carr, kannastu við hana? En það er t.d. óhollt veit …

Fyrirspurn: Oft reynt að hætta að reykja en ekkert gengur

Spurning: Sæl Dagmar. Ég er 35 ára húsmóðir og langar mikið til að hætta að reykja. Ég reyki u.þ.b. pakka á dag og hef gert í um 17 ár. Ég hef oft reynt að hætta en ekki gengið vel. Það sem hefur gert mér erfiðast fyrir er hvernig ég gjörsamlega …

Fyrirspurn: Áhrif áfengis og nikótíns á brjóstamjólk

Spurning: Sæl! Ég á litla þriggja mánaða yndislega stelpu sem er á brjósti og allt gengur vel í sambandi við það. Mig langaði bara að fá nákvæmar upplýsingar um áhrif áfengis og reykinga á brjóstamjólkina. Segjum t.d. að ég fengi mér 4 bjóra og 10 sígarettur. Hver væru áhrifin og …

Fyrirspurn: Undarlegt bragð í munni eftir mánaðar reykleysi

Spurning: Sæl Dagmar. Það er mánuður síðan ég hætti að reykja, en ég hef fengið undarlegt bragð í munninn eftir að ég hætti. Þetta bragð kom ekki fyrr en mánuður var liðinn frá því ég hætti að reykja. Af hverju stafar þetta? Ég nota nikótíntyggjó, 5-6 plötur á dag. Ég …

Fyrirspurn: Landakortatunga

Spurning: Sæl. Læknar segja að ég sé með landakortatungu (geographic tongue), en tungan í mér er, þegar verst gegnir, eins og gatslitin gólfmotta. Auðvitað angrar þetta mig, en ég velti samt fyrir mér greiningunni, þegar ég les víða á Netinu að þetta eigi að vera skað- og sársaukalaust og hverfa …