Grein: Er allt í gulu á þínum vinnustað?

Nú hefst gulur sepember í annað sinn með slagorðinu “er allt í gulu”. Markmiðið er að auka meðvitund samfélagsins um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna – sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Guli dagurinn verður svo 10. September.   Í ár verður lögð áhersla á að fara yfir bjargráð sem …

Grein: Komdu út

Nú er vorið rétt handan við hornið og tilvalið að drífa sig út að leika, anda að sér fersku lofti og láta vorsólina ylja sér í framan Hér eru nokkrar einfaldar  hugmyndir fyrir þá sem vilja nota tækifærið og breyta til í sinni hreyfingu eða þá sem eru að fara …

Grein: Koma svo!

Flestir sem hefja þjálfun hafa að leiðarljósi að bæta andlega líðan, auka þol/styrk, bæta útlitið og síðast en ekki síst að bæta heilsuna. Segjum sem svo að leitað sé eftir öllum þessum þáttum þá gætu ganga, 30-40 mínútur í senn og styrktaræfingar á dýnu ásamt liðleikaæfingum og skynsamlegu mataræði, uppfyllt …

Grein: Jólin koma og þau verða æði

Á aðventu bíða okkar ýmsar áskoranir sem geta ógnað heilsu okkar og vellíðan ef við gætum ekki að okkur. Allir hafa heyrt um jólastress og jólakvíða og ætla sko aldeilis að vera betur undirbúnir næstu jól en viti menn, áður en við vitum af er aðventan rúmlega hálfnuð og okkur …

Grein: Njóttu vetrarins

Uppskrift að ánægjulegum vetri Er frost úti og þér er kalt? Er himinninn þungbúinn og grár? Er skapið ekki upp á það besta? Þó það sé vetur, myrkur og kuldi þarf þér ekki endilega að líða eins! Það er ýmislegt sem hægt er að gera til þess að halda í …

Grein: Flensa

Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar sem …

Grein: Góð ráð við hálsbólgu

Haustið er að skella á okkur með öllum sínum kostum og göllum. Gróðurinn skartar haustlitunum og tími kertaljósa og kósýheita er að renna upp. En haustinu fylgja gjarnan kvef og víruspestir með tilheyrandi hálsbólgu. Til eru ýmis ráð sem hægt er að grípa í til þess að bæta líðan og …

Grein: Einelti á vinnustað

Einelti er alvarlegt vandamál og ef grunur kemur upp um slíkt ber að taka mark á því og bregðast við. Einelti á vinnustað getur komið fyrir á öllum tegundum vinnustaða og hvaða starfsmann sem er óháð menntun og stöðu. Þeir sem valda einelti geta verið samstarfsmenn, yfirmenn og undirmenn. Þetta …

Grein: Af hverju er betra að borða reglulega?

Sýnt hefur verið fram á að þeir sem borða reglulega eru líklegri til þess að: Velja hollari mat. Við þekkjum það flest að þegar við erum mjög svöng heillar kók og prins eða sveitt pylsa með öllu frekar en epli og gulrót Borða frekar heimatilbúinn mat. Ef við erum mjög …

Grein: Hreyfing á vinnustað

Það er margsannað og flestum ljóst að við þurfum að hreyfa okkur með reglubundnum hætti til þess að draga úr líkum á því að fá ýmsa langvinna sjúkdóma en ekki síður til þess að auka andlegan og líkamlegan styrk til þess að takast á við dagleg verkefni heima og að …

Grein: Hvers vegna þarf tvær sprautur til þess að mynda ónæmi við Covid 19?

Flestum okkar er illa við sprautur og vildum gjarnan láta eina sprautu duga rétt eins og þegar verið er að sprauta við inflúensunni. En ástæðan fyrir því að það þarf tvær sprautur með ákveðnu millibili er í raun einföld. Fyrsti skammturinn er til þess að hvetja ónæmiskerfið til þess að …

Grein: Það koma vonandi jól, með hækkandi sól

Já jólin eru á næsta leyti og ef fer sem horfir ættum við að geta horft björtum augum til næsta árs þar sem bólusetning gefur okkur vonir um að lífið geti færst aftur í eðlilegra horf. En um leið og við eigum að vera bjartsýn þá megum við ekki gleyma …

Lífstíll: Aukin vellíðan betri heilsa

Á tímum heimsfaraldurs er einkar vel viðeigandi að rifja upp gamalreynd ráð til að efla eigin vellíðan Rannsóknir hafa sýnt að aukning á vellíðan geti átt þátt í betri heilsu og styrkingu á ónæmiskerfinu. Tekin hafa verið saman fimm einföld markmið sem geta gagnast til þess að efla vellíðan og …

Grein: Hvað eru persónubundnar sóttvarnir?

Þessi setning er okkur öllum vel kunn en hvað merkir hún? Það að gæta að persónubundnum smitvörnum þýðir í raun að verja sjálfan sig með þeim hætti að koma í veg fyrir mögulegt smit. Þetta er hægt að gera með einföldum aðgerðum sem við eigum flest að þekkja orðið vel. …

Grein: Flensusmit og forvarnir

Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar …

Grein: Handþvottur

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar en samt sem áður er handþvotti oft ábótant. Rannsóknir hafa sýnt að með því að þvo sér vel og reglulega um hendurnar er hægt að draga verulega úr líkum á smiti og þannig minnka líkur á að …

Grein: Ristilspeglun (Colonscopy)

Hvað er ristilspeglun? Ristilspeglun er rannsókn á ristli til skoðunar á útliti og ástandi hans að innan, um  leið er hægt að taka sýni úr slímhúð og fjarlægja sepa ef þeir finnast. Rannsóknin er framkvæmd með löngu sveigjanlegu speglunartæki sem sett er upp í endaþarm og síðan þrætt upp í ristilinn. …

Lífstíll: Ertu andfúl/l?

Andremma (halitosis) er hvimleitt vandamál sem veldur mörgum ama og jafnvel kvíða í samskiptum við aðra. Það er ekki að ástæðulausu að hillur verslanna eru yfirfullar af tyggjói, myntutöflum, munnskoli og öðrum vörum sem eiga að stemma stigu við þessu vandamáli. Mikilvægt er þó að reyna að átta sig á …

Grein: Ferðaveiki

Ferðaveiki er samheiti yfir bílveiki, sjóveiki og flugveiki þar sem ástæðan er sú sama í öllum tilfellum. Hún orsakast af árekstrum milli skynfæra. Til dæmis þegar ferðast er í bíl þá segja vöðvarnir þér að þú sért kyrr en augun sjá hreyfingu og það sama má segja um innra eyrað …

Grein: Litbrigðamygla

Litbrigðamygla er tiltölulega algengur húðsjúkdómur af völdum gersveppsins Pityrosporum ovale. Þessi sveppur er til staðar í húðinni hjá öllu fólki og á að öllum líkindum þátt í myndun flösu og flösuexems.  Þetta er oft einkennalaus sýking sem einkennist af litarbreytingum í húð bolsins þ.e. ekki á útlimum. Hver er orsökin? …

Grein: Flökkuvörtur/Frauðvörtur

Flökkuvörtur/Frauðvörtur  er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Þær eru oft glansandi og inni í þeim er hvítur massi. Hver er orsökin? Flökkuvörtur koma vegna sýkingar af völdum veiru sem kallast Molluscipoxvirus Molluscum contagiosum og tilheyrir hóp veira sem …

Sjúkdómur: Naglsveppur

Hvað er naglsveppur? Naglsveppur orsakast af húðsveppasýkingu. Til eru þrjár tegundir húðsveppa sem leggjast annað hvort á jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Þeir sveppir sem orsaka fóta-og naglsveppasýkingu leggjast eingöngu á fólk. Algengustu tegundirnar eru kyrnissveppir (trichophyton mentagrophytes og trichophyton rubrum). Fræðiheiti naglsveppa er Tines unguium, onychomycosis eða …

Lífstíll: Taktu ábyrgð

Hvað er málið? Umræðan í fjölmiðlum virðist oft á tíðum uppfull af greinum og fróðleik um offitu, ofþungt fólk, hollara mataræði og og betri hreyfingu en það er ástæða fyrir því. Við þurfum að vakna til meðvitundar og átta okkur á því að um raunverulegt vandamál er að ræða og …

Lífstíll: Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki að fá of mikið af henni og samsetning fitunnar sem við fáum úr matnum þarf að vera rétt. Þegar talað er um fitu er oftast átt við þríglýseríð …

Sjúkdómur: Kvef

Hvað er kvef Allir þekkja byrjunareinkenni kvefs sem er einn algengasti sjúkdómurinn sem hrjáir mannkynið. Sjúkdómurinn byrjar með særindum og kláða í hálsi, hnerrum og nefrennsli. Kvef er hvimleiður en tiltölulega meinlaus sjúkdómur og stendur að meðaltali í 7–10 daga. Hver er orsök kvefs Veirur valda kvefi og eru þekktir …

Sjúkdómur: Eyrnabólga í ytra eyra

Eyrnabólga í ytra eyra er stundum kölluð „sund eyra“  eða swimmers ear á ensku. Um er að ræða sýkingu í eyrnagöngum fyrir framan hljóðhimnu, andstætt við eyrnabólgu í miðeyra sem er sýking innan við hljóðhimnu. Örsökin er gjarnan rakin til þess að vatn sitji í eyrnagöngum eftir sund eða bað …

Grein: Slysahætta á jólunum:

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól. Lærðu …

Lífstíll: Er súkkulaði hollt?

Dökkt súkkulaði er hlaðið næringarefnum og efnasamböndum sem geta haft jákvæð áhrif á heilsuna. Súkkulaði er búið til úr fræjum kakótrés og er talið innihalda hvað mest af andoxunarefnum. Gríska heitið á kakótré er Theobroma cacao en theobroma má útleggja sem „fæða guðanna“. Rannsóknir hafa sýnt fram á að dökkt …

Grein: Heilsan á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum. Hér á eftir eru nokkur góð ráð til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og gleði yfir …

Grein: Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál

Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir. Þegar svo jólin ganga í garð erum við orðin úrvinda, pakkasödd hrynjum við í sófann, …