Fyrirspurn: Bjúgur, roði og hiti í andliti

Ég vaknaði í fyrradag þrútinn í andliti og því fylgdi roði, hiti og smá sjóntruflanir á hægra auga. Bjúgurinn virðist vera meiri hægra megin í andliti líka. Hef undanfarna daga verið að passa að drekka nóg vatn en fundist vera frekar þurr, getur þetta tengst því? Sæl/ll og takk fyrir …

Fyrirspurn: Sogæðabjúgur

Ég fór til læknis í gær því ég er með svo mikinn bjúg á vinsti fæti og læknirinn sagði að þetta væri sogæðabjúgur hvað er hægt að geta við svoleiðis Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Meðferð við sogæðabjúg er margþætt og samanstendur af fræðslu, æfingum, sogæðanuddi og þrýstingsmeðferð. Í einstaka …

Fyrirspurn: Bjúgur

Bjúgur í fótum Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina á Doktor.is má finna ógrynni af svörum við sömu fyrirspurn og eins þessa grein HÉR sem vonandi kemur þér að gagni. Gangi þér vel Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur  

Fyrirspurn: Bjugur

Af hverju myndast bjúgur? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Þú getur lesið þér til um bjúg HÉR Gangi þér vel Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur

Fyrirspurn: Bjúgur og sár á fótleggjum

Hvað er hægt að gera ,læknar her í XX  eru ráðþrota,endalausir verkir. Takk fyrir Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina Þú þarft að halda áfram að hitta lækni og gefa þeim tækifæri á að aðstoða þig. Það er misauðvelt að leysa svona vandamál og stundum þarf að reyna töluvert á þolinmæðina …

Fyrirspurn: Bjúgur á fótum

Ég er 75 ára eftir hátíðarnar hefur verið bjúgur á fótum hef lítið getað gengið úti er eitthvað sem ég get drukkið eða borðað sem gæti virkað ? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Til að losna við bjúg er best að greina orsök bjúgsöfnunar og vinna út frá henni. Líklega …

Fyrirspurn: Bjugur i hondum

Hendurnar a mer eru svo bolgnar bjugur er ad taka inn symmetrel v Parkinson sjukdoms Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Það er ekkert sem bendir til að lyfið sé að valda bjúgmyndun, en ég ráðlegg þér miðað við sjúkdómsástand, að ræða þetta við heimilislækni. Gangi þér vel, með kveðju, Lára …

Fyrirspurn: fitubjúgur

hvernig fær maður fitubjúg greindan og hvað er til ráða Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Fitubjúgur (lipoedema) er óeðlileg fitusöfnun  frá nára og læri og niður á ökla og stundum fylgir þessu sogæðabjúgur.  Fitubjúgur kemur oft fram í tengslum við hormónabreytingar ss kynþroska, þungun eða tíðahvörf.   Fyrsta greining er í …

Fyrirspurn: Beinbjúgur

Góðan dag, mig langar að vita hvað beinbjúgur er. Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina, Beinbjúgur er ekki til sem fagheiti , gæti verið að þú sért að meina beinhimnubólgu? Ef svo er getur þú lesið um það hér. Bylgja Dís Birkisdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Fyrirspurn: Bjúgur

Fyrirspurn: Getur það talist eðlilegt að vera með það mikið bjúg á fótum að þeir liti út eins og símastaurar og sokkar skilja eftir mjög djúp för inn í fætur ?  og sársauki í ökla út frá því?   Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. Ástæður fyrir bjúgmyndun geta verið mýmargar …

Fyrirspurn: Bjúgur eða hvað?

Spurning:Ég vaknaði 1 morguninn stokkbólgin á hægri fæti ofan á ristinni og tánum og upp á ökkla. Ég fór til læknis og þar fékk ég þau svör að þetta væri bláæðabólga og ætti að lagast á 2 dögum. Svo fór ég aftur og var þá send á annað sjúkrahús til …

Fyrirspurn: Bjúgur í fótum, t.d á meðgöngu

Spurning: Mig vantar upplýsingar um bjúg, t.d. á fótum á meðgöngu? Svar: Sæl. Bjúgur er vatn sem sest á milli frumnanna í líkamanum í stað þess að haldast inni í æðakerfinu. Bjúgur getur verið staðbundinn, eins og við meiðsli eða bólgu, en hann getur líka verið um allan líkamann. Ýmsir …

Grein: Öndunarfærakerfið

Aðalhlutverk lungnanna er loftskipti. Við innöndun fær líkaminn súrefni og við útöndun losar hann sig við koltvíoxíð. Frumur líkamans þurfa súrefni til að lifa og viðhalda virkni. Öndunarfærakerfið samanstendur af: Nefi og nefholi Sínusum Munni Hálsi (koki) Raddböndum Barka Þind Lungum Berkjum Berkjungum Lungnablöðrum Háræðum Öndun Við innöndun dregst þindin …

Fyrirspurn: mjaðmaskiptaaðgerð

hve langan tíma má reikna með að taki að jafna sig þannig að hægt sé að ganga eftir mjaðmaskiptaaðgerð? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Best er alltaf að spyrja þann aðila sem framkvæmir aðgerðina við hverju megi búast. Almennt er talið mikilvægt að byrja að stíga í og ganga sem …

Fyrirspurn: Dexametason

Við hverju er lyfir dexametason notað? Góðan dag, Til er bæði Dexamethasone Abcur og Dexamethasone Krka.  Dexamethasone Abcur  er barksteri og ábendingar við notkun eru m.a. , heilabjúgur, aukinn innankúpuþrýstingur, við meðferð ýmissa krabbameina þar sem steraáhrif eru æskileg, fyrirbyggjandi vegna uppkasta af völdum krabbameinsmeðferðar. Dexamethasone krka er sykursteri en …

Sjúkdómur: Sogæðakerfið

Sogæðakerfið er hluti af ónæmiskerfi líkamans og má finna sogæðar um nær allann líkamann, nema í æðakerfi, miðtaugakerfi og rauðum beinmerg. Sogæðakerfið samanstendur af eitlum, rásum eða æðum og kirtlum. Markmið þess er að fjarlægja umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Samhliða sogæðum eru eitlar, litlir baunalaga …

Fyrirspurn: Bolgur í báðum fótum

Góðan dag ég er með svo miklar bólgur eða bjúg á hægri og vinstri fótum alveg við öklana hvað er til ráða. Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Bjúgur og bólgur á ökklum er algengur kvilli sem getur haft margar ástæður. Á vefnum okkar doktor.is má finna mikið af gagnlegu efni. …

Fyrirspurn: Bjúgu

Hæ. ég fæ mjög oft bjúgu á fótunum og núna er líka komin bjúg í úlnliðnum. Hef tekið bjúgtöflur. Á ég að fara til læknis eða er þetta eðlilegt og má ég taka bjúgtöflur Kveðja Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Bjúgur á höndum og fótum er frekar algengt vandamál og …

Fyrirspurn: Sogæðabólga

Góðan dag. Mig langar að forvitnast hvernig sogæðabólga lýsir sér? Getur hún verið ættgeng? Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Gerður er greinarmunur á sogaæðabjúg og sogæðabólgu.  Sogæðabjúgur er sogæðavökvasöfnun , oftast staðbundinn, vegna þess að truflun er á frárennslikerfi sogæða. Það getur verið meðfæddur galli,ýmsir sjúkdómar eða þegar eitlar hafa …

Fyrirspurn: Beinmar

Ég lenti í tognun á ökla og eftir segulóm rannsóknir kom í ljós Beinbjúgur/Beinmar í malleolus lateralis. Það eru litlar upplýsingar um hvað þetta er nákvæmlega og væri áhugavert að vita meira um hvernig beinmar virkar og hvað sé best að gera við því. Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Beinmar …

Sjúkdómur: Hvers vegna fáum við bjúg?

Bjúgur er þroti eða bólga í vefjum líkamans. Bjúgur er oftast staðsettur á fótleggjum og ökklum en getur einnig komið fram í andliti, á höndum og öðrum líkamshlutum. Algengast er að óléttar konur og aldraðir fái bjúg en allir geta fengið bjúg. Bjúgur er ekki smitandi á milli fólks og …

Fyrirspurn: kalíumskortur

Hverjar eru afleiðingar skorts á kaiíum í líkamanum? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Skortur á kalíum er fremur óalgengur en kemur helst fram hjá fólki sem notar þvagræsandi lyf þar sem þau eyða kalíum úr líkamanum. Einkenni skorts lýsa sér sem bjúgur, blóðsykurskortur, háþrýstingur, þreyta, slen, vöðvaverkir, húðþurrkur, niðurgangur, harðlífi, …

Fyrirspurn: Hvernig lýsir kalíum skortur sér.

Hvað er kalíum skortur. Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Skortur á kalíum er fremur óalgengur en kemur helst fram hjá fólki sem notar þvagræsandi lyf þar sem þau eyða kalíum úr líkamanum. Einkenni skorts lýsa sér sem bjúgur, blóðsykurskortur, háþrýstingur, þreyta, slen, vöðvaverkir, húðþurrkur, niðurgangur, harðlífi, skert starfsemi ósjálfráða taugakerfisins, …

Fyrirspurn: Er eðlilegt að þurfa að taka lyf á meðgöngu?

Ég hef heyrt um svo margar konur sem eru óléttar og þurfa að taka rennie eða omeprazol við bakflæði og svoleiðis og hin og þessi lyf t.d við bjúg, sem óléttar mega taka. En er eðlilegt að heilbrigðar konur sem verða svo óléttar fái bjúg og bakflæði og alls konar …

Fyrirspurn: Hvaða fæða er rík af calium?

Hvað skeður ef vantar calium í líkamstarfsemina? Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina. Kalíum rík fæða er t.d. bananar, avocado, grænt grænmeti, kantalópa, apríkósur, rúsínur, kartöflur, sætar kartöflur, fræ, baunir og korn. Kalíumskortur getur m.a. komið fram sem þreyta, máttleysi, bjúgur, vöðvakippir, hægðatregða og hjartsláttaróregla. Alvarlegur kalíumskortur getur valdið öndunarbilun. …

Fyrirspurn: Bólgnir fætur

bjúgur á fótum Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina þar sem þú spyrð ekki um neitt sérstakt varðandi bjúg vil ég vísa þér á þennann hlekk hér  á doktori.is þar sem eru ótal spurningar og svör við vandamálum tengdum bjúg Gangi þér vel Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur

Fyrirspurn: Bólginn ökkli rist og uppá kálfa

fór til læknis út af verk undir il var sagt að þetta væri hælspori fékk bólgueiðandi lyf verkurinn fór en fór að bólgna á ökla rist og kálfa fór aftur til læknis sagði mér að auka skammtinn en allveg sam ekkert gerist ég sagði honum að ég hefði fengið blóðtappa …

Fyrirspurn: Calium skortur

Hvernig kemur það framm á heilsunni? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Skortur á kalíum er fremur óalgengur en kemur helst fram hjá fólki sem notar þvagræsandi lyf þar sem þau eyða kalíum úr líkamanum. Einkenni skorts lýsa sér sem bjúgur, blóðsykurskortur, háþrýstingur, þreyta, slen, vöðvaverkir, húðþurrkur, niðurgangur, harðlífi, skert starfsemi …

Sjúkdómur: Hvað er klemmd taug og hverjar eru orsakirnar?

Taugar eru eins konar rafmagnskaplar gerðir úr mörgum taugaþráðum milli miðtaugakerfis (heila og mænu) og hinna ýmsu líffæra líkamans. Sumar taugar eru hreyfitaugar eða útsæknar taugar, sem flytja boð frá miðtaugakerfinu, til dæmis boð til vöðva um að hreyfa sig, til kirtla um að seyta afurðum sínum eða til hjartans …

Grein: Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Talið er að allt að 12 þúsund Íslendingar sé haldnir sjúkdómnum á hverjum tíma. Árið 1993 var vefjagigt formlega skilgreind sem heilkenni af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (the World Health Organisation, WHO). Á undanförnum árum hafa verið …