Er eðlilegt að hjartsláttur eykst við reykingar reyki sjaldan en þegar ég reyki finn ég fyrir frekar miklum auknum hjartslætti? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Já það er eðlilegt, Nikótínið í sígarettum hefur margvísleg áhrif á líkama þinn þegar þú reykir. Nikótín hefur beina örvandi verkun á viðtaka taugafrumna sem …
Spurning: Sæll. Ég er reykingamaður, vel rúmlega þrítugur, og hef reykt í rúm tuttugu ár. Jafnframt hef ég átt við andleg vandamál að stríða, s.s. alvarlega skapbresti, athyglisskort, lágt sjálfsmat og lítinn lífsvilja. Flest þessarra einkenna, að skapbrestunum og athyglisskortinum undanskildum eru fyrri tíma vandamál. Þau tengjast þó því sem …
Spurning: Sæll. Ég er nýbyrjuð á pillunni, tegundin er Meloden. Ég hef verið að velta fyrir mér af hverju því er haldið fram að reykingar og pillan fara ekki vel saman? Getur þú svarað því? Verða þá einhverjar alvarlegar aukaverkanir eða hættir pillan þá að verka? Með þökkum. Svar: Sæl. …
Spurning: Góðan dag. Ég átti fyrirbura á 28. viku árið 1999, nú er ég ólétt aftur eftir lykkjufall. Er meiri hætta á að ég eignist aftur fyrirbura á sama tíma? Er 28. vika meiri hættutími hjá mér en öðrum? Ef maður reykir eru meiri líkur á fyrirbura, gætu það verið …
Spurning: Sæl Mig langar að fá smá ráðleggingar í sambandi við leiðinda kvilla. Ég er með „krónískt" kvef, hef verið með stíflað nef síðan ég man eftir mér. Ég er búinn að reyna allt, sprey, töflur og hvaðeina. Ég var að spá hvort reykingar gætu haft þessi áhrif. Þetta er …
Aðalhlutverk lungnanna er loftskipti. Við innöndun fær líkaminn súrefni og við útöndun losar hann sig við koltvíoxíð. Frumur líkamans þurfa súrefni til að lifa og viðhalda virkni. Öndunarfærakerfið samanstendur af: Nefi og nefholi Sínusum Munni Hálsi (koki) Raddböndum Barka Þind Lungum Berkjum Berkjungum Lungnablöðrum Háræðum Öndun Við innöndun dregst þindin …
Sæl verið þið Mig langar að forvitnast er eitthvað hægt að gera við hæsi nú er ég búin að vera með hæsi í rúma viku og smá hósta Takk fyrir Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Hæsi er mjög algengt einkenni vírussýkinga og er þá gjarnan í samfloti við hálsbólgu, kvef …
Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer í svefn er þó ekki til einskis, en á meðan við sofum þá fær líkaminn tækifæri til að hvílast og endurnærast. Þetta aðstoðar við að styrkja ónæmis- og …
Halló ég er að taka blóðþrystingslyf..100ml. samt er ég að mæla mig 150/102. Hvað er hægt að fara á sterk lyf til að ná þessu niður? Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina. Til eru margskonar lyf við blóðþrýsting og stundum þarf að breyta lyfjameðferð eða bæta öðrum lyfjum við. Eðlilegur blóðþrýstingur …
Hvernig er hægt að losna við andfýlu og er eitthvað til sem getur læknað það, því þetta veldur svo mikilli vanlíðan með fyrirfram þökk 🤔 Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina Andfýla getur orsakast af ýmsu en algengustu ástæður eru reykingar, léleg munn og tannhirða og ýmis matvæli. Eins getur verið …
Brisið er líffæri sem er staðsett í kviðnum fyrir aftan magann í efri hluta kviðarhols. Útlitslega séð er kirtillinn langur og flatur og er um 12-15 sentímetrar að stærð. Hann þjónar mikilvægu hlutverki við að breyta fæðu sem við innbyrðum yfir í orku fyrir frumur líkamans. Brisið er bæði innkirtill …
Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar sem …
Daginn. Sæl verið þið. Er farinn að hafa smá áhyggjur af hröðum hjartslætti. Hann er þetta 90 til 110 slög meira og minna alltaf þó ég sé ekkert að gera. Núna í þessum töluðu örðum er hann 103 og ég sit hér og pikka á tölvuna. Er það eðlilegt ? …
hvað veldur bolgu i skeifugörn Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina. Það getur verið ýmislegt sem veldur bólgum í meltingarvegi en langalgengasta orsök skeifugarnabólgu og sára er bakterían Helicobacter pylori sem er meðhöndluð með lyfjum. Önnur algengasta ástæðan er notkun bólgueyðandi lyfja. Aðrar ástæður geta verið óhófleg alkóhólneysla,reykingar og stress eða …
Ristruflun er algengt vandamál en á sama tíma mjög viðkvæmt og eiga margir karlmenn erfitt með að opna sig og leita sér hjálpar. Ristruflun getur haft gríðarleg áhrif á sálarlíf og jafnvel lífsgæði þess sem af henni þjáist, en auk þess getur hún haft mikil áhrif á samband og samskipti við maka sem sannarlega …
eg svo slæm af sinadrætti li fótum á nóttunni og á daginn er sinadrátturinn í höndunum ,fingurnir fara í allar áttir þetta er mjög vont, ,get eg gert eitthvað til að minka þetta ? Sæl og takk fyrir fyrirspurnina Svo tíðir og dreifðir sinadrættir eru ekki eðlilegt ástand. Margar undirliggjandi …
Hver getur verið ástæða þrálátrar hálsbólgur? Góðan dag. Nokkrar ástæður geta verið fyrir því að hálsbólgur geta orðið þrálátar t.d. ef um ofnæmi er að ræða en þá losnar ekki um einkennin fyrr en ofnæmisvaldur er fjarlægður og getur þetta átt við t.d. um myglu í húsnæði sem þarf alltaf …
ráið við brjóstsviða Góðan daginn og takk fyrir fyrirspurnina Ég mun kasta fram nokkrum ráðum við brjóstsviða sem gætu verið hjálpleg: – Sofa með hærra undir höfði og forðast að borða 2-3 klst fyrir svefn – Sofa á vinstri hlið – Hægt er að fá brjóstsviðalyf í apóteki – Forðast …
Hvaða ráð er til þess að auka skeggvöxt? Sæll og takk fyrir fyrirspurnina Til eru allskonar fyrirtæki sem auglýsa ýmsar vörur (töflur, drykki eða krem) sem eiga að styðja við og auka hárvöxt, hins vegar skortir vísindalega sönnun og trúverðugleika bakvið þessar vörur. Til eru sannanir fyrir því að …
Mig langar að vita hvort blóðþynningarlyf geti haft þannig áhrif á mann að maður fái hitakóf? nú hef ég verið á breytingaskeiðinu um það bil 3 ár, fékk blóðtappa í lungu fyrir jól og hitakófið hefur eiginlega komið aftur, var búið að minnka mikið. Nú þarf ég að vera á …
Orsök ökklabrota geta verið mismunandi, allt frá minniháttar mistökum t.d. að misstíga sig, snúa upp á ökklann eða minniháttar bylta og upp í alvarlegri áverka t.d. eftir bílslys. Alvarleiki ökklabrota er mismunandi, getur verið frá mjóum sprungum í beini og upp í brot þar sem endinn á beininu getur stungist …
Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar …
Líf okkar skiptir máli, lífsgæðin einnig Flestir langvinnir sjúkdómar valda ótímabundnum dauðsföllum. Þá er ég að tala um sjúkdóma eins og t.d. sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdóma, offitu og krabbamein (þær tegundir krabbameins sem tengjast lífsstíl). Það er ísköld staðreynd að þessir sjúkdómar þróast oft vegna heilsuhegðunar einstaklingsins; þeirra ákvarðana …
Andremma (halitosis) er hvimleitt vandamál sem veldur mörgum ama og jafnvel kvíða í samskiptum við aðra. Það er ekki að ástæðulausu að hillur verslanna eru yfirfullar af tyggjói, myntutöflum, munnskoli og öðrum vörum sem eiga að stemma stigu við þessu vandamáli. Mikilvægt er þó að reyna að átta sig á …
Þannig er mál með vexti að ég á erfitt með að halda risi. Ég næ yfirleitt góðu risi í byrjun en ef ég beini athyglinni frá limnum í smá stund t.d fer að framkvæma munnök eða eitthvað annað þá rennur stinningin úr og ég á í mesta basli við að …
Slík mein eru annaðhvort annað eða þriðja algengasta mein karla og kvenna hérlendis og eru í meirihluta tilfella tengd reykingasögu einstaklings. Það liggja nú fyrir óyggjandi gögn um að það sé bæði skynsamlegt og þjóðhagslega hagkvæmt að skima fyrir lungnakrabbameini. Á Íslandi greinast að meðaltali síðustu árin um 170 einstaklingar …
Almenn kvíðaröskun er þegar einstaklingur hefur verið óhóflega kvíðinn eða áhyggjufullur eða á erfitt með að láta af áhyggjum í meira en 6 mánuði. Fólk með kvíðaröskun finnur fyrir a.m.k. þremur af eftirfarandi einkennum: Eirðarleysi, vöðvaspennu, pirringi, svefntruflunum og þreytu. Þetta fólk á erfitt með að slaka á og er …
Ráð til að losna við hósta Ertu með stanslausan hósta? Kvef og flensutímabilið er í fullum gangi núna og mikill hósti getur reynst fólki illa. Hósti gengur venjulega yfir á 3-4 vikum en það eru hinsvegar nokkur ráð sem hægt er að gera til að flýta fyrir batatímanum. Hósti er …
Brisbólga er ástand þar sem bólga myndast í briskirtli af einhverjum ástæðum. Briskirtillinn er langur, flatur kirtill sem er staðsettur á bakvið magann í efri hluta kviðarhols. Hlutverk hans er m.a. að framleiða meltingarensím sem hjálpa til við að brjóta niður fæðu og hormóna sem stýra sykurbúskap líkamans (insúlín og …
Hver eru bjargráð við kvíðaröskun – og hvað orsakar hana? Sæl og takk fyrir fyrirspurnina. Almenn kvíðaröskun er þegar einstaklingur hefur verið óhóflega kvíðinn eða áhyggjufullur eða á erfitt með að láta af áhyggjum í meira en 6 mánuði. Fólk með kvíðaröskun finnur fyrir a.m.k. þremur af eftirfarandi einkennum: Eirðarleysi, …